Stjórn­völd á Græn­höfð­a­eyj­um hafa þjóð­nýtt flug­fé­lag­ið Cabo Ver­de en Loft­leið­ir, dótt­ur­fé­lag Icel­and­a­ir Gro­up, átti meir­i­hlut­a í fé­lag­in­u. Björg­úlf­ur Jóh­ann­son, fyrr­ver­and­i for­stjór­i Icel­and­a­ir var stjórn­ar­for­mað­ur þess og seg­ir í kvöld­frétt­um RÚV í kvöld að þjóð­nýt­ing hafi kom­ið á ó­vart.

Í lok árs 2018 keypt­u Loft­leið­ir 51 prós­ent­a hlut í Cabo Ver­de eft­ir að það var eink­a­vætt eft­ir að það var stofn­að sem rík­is­flug­fé­lag árið 1975.

„Þett­a kom okk­ur ver­u­leg­a á ó­vart að þeir skyld­u fara þess­a leið og við töld­um að við vær­um með bus­in­ess plan og fram­tíð­ar­horf­ur fyr­ir fé­lag­ið á góð­um stað. Þett­a kom okk­ur ver­u­leg­a á ó­vart en ég vona að þeir viti hvað þeir eru að gera og nái að efla fé­lag­ið í fram­tíð­inn­i,“ seg­ir Björg­ólf­ur í kvöld­frétt­um. Í mars var gert sam­kom­u­lag mill­i fé­lags­ins og stjórn­vald­a um end­ur­upp­bygg­ing­u þess.

For­sæt­is­ráð­herr­a Græn­höfð­a­eyj­a, Ulis­ses Cor­rei­a e Silv­a, lýst­i því yfir í síð­ast­a mán­uð­i að stjórn­end­ur flug­fé­lags­ins hefð­u ekki stað­ið sig í að verj­a störf þegn­a sinn­a í Co­vid-far­aldr­in­um og því yrði flug­fé­lag­ið þjóð­nýtt. Björg­úlf­ur hafn­ar því og seg­ir sök­in­a stjórn­vald­a, sem ekki hafi stað­ið við fjár­hags­leg­ar skuld­bind­ing­ar sam­kom­u­lags­ins. Græn­höfð­a­eyj­ar hyggj­ast greið­a fé­lag­in­u fyr­ir þjóð­nýt­ing­un­a en hve mik­ið ligg­ur ekki fyr­ir. Björg­úlf­ur seg­ir fjár­hags­legt tjón fyr­ir aðra starf­sem­i Icel­and­a­ir Gro­up ekki mik­ið vegn­a þess­a.