Innlent

Fasteignafélögin fengu meðbyr

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,4 prósent. Fréttablaðið/Ernir

Rúmlega helming veltu á hlutabréfamarkaði í dag eða 54 prósent má rekja til viðskipta með bréf fasteignafélaganna þriggja sem reka atvinnuhúsnæði.

Eik hækkaði um 3,9 prósent í 233 milljón króna veltu, Reginn hækkaði um 2 prósent í 261 milljón króna veltu og Reitir hækkaði um 1,8 prósent í 408 milljón króna veltu.

Skeljungur lækkaði um 1,2 prósent í níu milljón króna veltu, Sjóvá um 1,1 prósent í fimm milljón króna veltu og Sýn um 1 prósent í 54 milljón króna veltu.

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,4 prósent.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Marel hækkað um 29 prósent frá áramótum

Innlent

Ásgeir: „Bitnar verst á þeim sem síst skyldi“

Innlent

Bjarnheiður segir boðun verkfalla veruleikafirrta leikfléttu

Auglýsing

Nýjast

Skotsilfur: Línur að skýrast

ISI sameinar dótturfélög í Suður-Evrópu

Reiknað með 1,7 prósent hagvexti í ár

Laun myndu hækka um allt að 85 prósent

Dró upp „hryggðar­mynd“ og vísaði í Game of Thrones

Nova hefur prófanir á 5G-tækni

Auglýsing