Innlent

Fasteignafélög fengið nær alla athyglina í dag

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,2 prósent. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Tæplega 70 prósent af veltu á hlutabréfamarkaði það sem af er degi má rekja til viðskipta með bréf þriggja fasteignafélaga. 

Eik hefur hækkað 2,6 prósent og Reitir og Reginn hafa hækkað um 1,8 prósent um klukkan eitt.

Veltan með bréf fasteignafélaganna er frá 125-140 milljónum króna, sem er álíka mikið og veltan með bréf Marels í dag, sem hafa hækkað um 0,1 prósent.

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,2 prósent.

Skeljungur hefur lækkað um 1,2 prósent í fimm milljón króna viðskiptum og Icelandair um 0,9 prósent í fjögurra milljón króna viðskiptum.

 

 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

WOW air óskar eftir greiðslu­fresti

Innlent

Vara við við­skiptum við eist­neskt fyrir­tæki

Innlent

Heilbrigði verður að vera smá nautn

Auglýsing

Nýjast

Breskt flug­fé­lag fellir niður flug og lýsir yfir gjald­þroti

Hagnaður TM dróst saman um 78 prósent

Afkoma af fjárfestingum Sjóvár undir væntingum

Sakfelldir í Icelandair-innherjamáli

Heimilin halda að sér höndum

Skotsilfur: Ofsinn

Auglýsing