Innlent

Fasteignafélög fengið nær alla athyglina í dag

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,2 prósent. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Tæplega 70 prósent af veltu á hlutabréfamarkaði það sem af er degi má rekja til viðskipta með bréf þriggja fasteignafélaga. 

Eik hefur hækkað 2,6 prósent og Reitir og Reginn hafa hækkað um 1,8 prósent um klukkan eitt.

Veltan með bréf fasteignafélaganna er frá 125-140 milljónum króna, sem er álíka mikið og veltan með bréf Marels í dag, sem hafa hækkað um 0,1 prósent.

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,2 prósent.

Skeljungur hefur lækkað um 1,2 prósent í fimm milljón króna viðskiptum og Icelandair um 0,9 prósent í fjögurra milljón króna viðskiptum.

 

 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Minnkar við sig í Regin og Reitum

Innlent

Nýttu ekki forkaupsrétt að hlut í HS Orku

Innlent

Fá að kaupa á­skriftar­réttindi í Kviku

Auglýsing

Nýjast

Hlutabréfin hríðféllu á fyrsta degi

Stórir endur­skoð­endur horfa fram á hertar reglur

Malasía fer í hart við Goldman Sachs

SpaceX sækir 500 milljónir dollara í hlutafé

Kaup Haga á Olís til kasta á­frýjunar­nefndar

Útlán Byrs ofmetin um tvo milljarða króna

Auglýsing