Innlent

​Far­þegum í janúar fækkaði um fjórðung á milli ára

WOW air flutti 160 þúsund far­þega til og frá landinu í janúar eða um 26 prósent færri far­þega en í janúar árið 2018.

Einnig fækkaði framboðnum sætum um 19 prósent á milli ára. Hlutfall tengifarþega stóð í stað á milli ára og var 51 prósent í janúar. Fréttablaðið/Vilhelm

WOW air flutti 160 þúsund far­þega til og frá landinu í janúar eða um 26 prósent færri far­þega en í janúar árið 2018. Þá var sæta­nýting fé­lagsins 80 prósent en var 88 prósent í sama mánuði á síðasta ári.

Einnig fækkaði fram­boðnum sætum um 19 prósent á milli ára. Hlut­fall tengi­far­þega stóð í stað á milli ára og var 51 prósent í janúar. 

Í til­kynningu fé­lagsins segir að flogið verði til 26 á­fanga­staða í Evrópu og Norður Ameríku, þar með talið Boston, Was­hington DC, New York, Detroit, Tor­onto og Mont­real. Þá hefst aftur á­ætlunar­flug til Tel Aviv í júní.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Gefur Kviku sama frest til að hætta við kaup á GAMMA

Innlent

Ármann: „Höfum ekkert með stjórn GAMMA að gera“

Innlent

Tíu prósenta fækkun flugsæta í sumar

Auglýsing

Nýjast

Taka 4 millj­arð­a úr Kvik­u láti þeir ekki af „grimmd­ar­­verk­um“

Skúli hafnar sögusögnum og segir viðræður ganga vel

Icelandair hækkar í fyrstu viðskiptum

Pálmi í hópi stærstu fjárfesta í Icelandair

Lúxus­í­búðir seljast hægt: Getum ekki lækkað meira

Bill Gates vill hækka fjár­magns­tekju­skatt

Auglýsing