Stærst­a net­versl­un­ar­fyr­ir­tæk­i heims Ali­bab­a, sem með­al ann­ar rek­ur Ali­expr­ess sem nýt­ur mik­ill­a vin­sæld­a hér­lend­is, hef­ur ver­ið sekt­að um 2,75 millj­arð­a doll­ar­a fyr­ir að sam­keppn­is­brot af kín­versk­um stjórn­völd­um.

Í yf­ir­lýs­ing­u frá fyr­ir­tæk­in­u seg­ir að það sætt­i sig við úr­skurð­inn og muni gríp­a til við­eig­and­i að­gerð­a til að bregð­ast við hon­um. Sam­kvæmt hon­um mis­not­að­i fyr­ir­tæk­ið mark­aðs­ráð­and­i stöð­u sína í nokk­ur ár, með­al ann­ars með því að koma í veg fyr­ir að á­kveðn­ir selj­end­ur gætu not­að net­versl­an­ir þess ef þeir voru einn­ig að selj­a vör­ur sín­ar ann­ars stað­ar.

Sekt­in nem­ur um fjór­um prós­ent­um af tekj­um Ali­bab­a árið 2019 og segj­a sér­fræð­ing­ar ljóst að kín­versk stjórn­völd ætli héð­an af að gang­a hart fram gegn tækn­i­fyr­ir­tækj­um sem þau telj­a of stór. Aðrir tækn­i­ris­ar í Kína eru und­ir stöð­ug­u eft­ir­lit­i þar­lendr­a yf­ir­vald­a sem ótt­ast að þau verð­i sí­fellt öfl­ugr­i. Í síð­ast­a mán­uð­i voru tólf slík sekt­uð fyr­ir sam­keppn­is­brot.