Forseti ASÍ gagnrýnir að samið hafi verið um kjör flugliða hjá nýju flugfélagi, Play, áður en nokkur er ráðinn. Hún segir það valda verulegum áhyggjum.

„Það er fátt sem land­inn kann bet­ur að meta en ódýr flug­far­gjöld til út­land­a. En ef far­gjald­ið er of lágt eru það aðr­ir sem greið­a flug­mið­ann,“ seg­ir Dríf­a Snæ­dal, for­set­i ASÍ, í vik­u­leg­um pistl­i sín­um.

Um­fjöll­un­ar­efn­i pist­ils­ins er laun­a­kostn­að­ur Play, nýs flug­fé­lags, sem kynnt var í vik­unn­i, en í gær var greint frá því að laun­a­kostn­að­ur fyr­ir­tæk­is­ins yrði allt að 27-37 prós­ent minn­i en var hjá WOW air.

„Aðal­eig­and­i og for­stjór­i þess flug­fé­lags sem fór svo eft­ir­minn­i­leg­a á haus­inn í mars síð­ast­liðn­um og kost­að­i 2000 manns vinn­un­a sagð­i laun­a­kostn­að­inn hafa far­ið með fé­lag­ið á haus­inn. Ekkert er fjær lagi eins og al­þjóð veit – hann var alveg ein­fær um að koma því á haus­inn. En það er full á­stæð­a til að velt­a því fyr­ir sér hvern­ig hægt verð­ur að greið­a enn lægr­a verð fyr­ir vinn­u­fram­lag en gert var hjá WOW og nú er gert hjá Icel­and­a­ir,“ seg­ir Dríf­a í pistl­i sín­um.

Hún seg­ir ýms­ar vís­bend­ing­ar í kynn­ing­ar­efn­i fé­lags­ins fyr­ir fjár­fest­a þar sem er sögð eiga að vera „„betr­i nýt­ing“ á á­höfn­um, sem sagt meir­i vinn­a fyr­ir sömu laun.“

Þar sé vís­að í kjör sem flug­lið­um hef­ur boð­ist á Ír­land­i sem er tal­in bæk­i­stöð flug­fé­lag­a sem hald­a kostn­að­i niðr­i með lág­um laun­um og mik­ill­i vinn­u.

Hafi samið áður en nokkur er ráðinn

Dríf­a seg­ir að það veki ver­u­leg­ar á­hyggj­ur að stétt­ar­fé­lag hafi sam­ið um kaup fyr­ir flug­lið­a áður en nokk­ur hef­ur ver­ið ráð­inn og því sé erf­itt að sjá hvort að þau muni koma að eig­in samn­ing­i.

„Það eru því sann­an­leg­a ekki full­trú­ar stétt­ar­inn­ar sem semj­a um kaup og kjör held­ur stand­a framm­i fyr­ir orðn­um hlut. Þett­a brýt­ur í bága við all­ar grunn­stoð­ir stétt­ar­fé­lag­a og rétt þeirr­a til þess að tryggj­a hags­mun­i fé­lags­mann­a sinn­a með kjar­a­samn­ing­um,“ seg­ir Dríf­a.

Hún seg­ir grunn­hugs­un­in­a um stétt­ar­fé­lög að fólk komi sam­an og njót­i sam­stöð­unn­ar „þeg­ar í harð­bakk­ann slái“. Það hafi sem dæmi ver­ið ó­met­an­legt þeg­ar WOW fór á haus­inn og ASÍ gat að­stoð­að Flug­freyj­u­fé­lag­ið við að greið­a fé­lags­mönn­um laun upp í kröf­ur þeirr­a á á­byrgð­ar­sjóð laun­a til að tryggj­a að fólk hefð­i til hnífs og skeið­ar þeg­ar laun­a­greiðsl­ur brugð­ust.

„Það er skýr kraf­a til nýrr­a fyr­ir­tækj­a á mark­að­i að þau virð­i leik­regl­ur hins ís­lensk­a vinn­u­mark­að­ar. Undir­boð í kjör­um kem­ur öll­um við og bitn­ar á end­an­um á sam­fé­lag­in­u öllu, bæði laun­a­fólk­i og þeim fyr­ir­tækj­um sem virð­a leik­regl­ur,“ seg­ir Dríf­a að lok­um.