Innlent

Brim verður Út­gerðar­fé­lag Reykja­víkur

Nafna- og skipulagsbreytingar boðaðar hjá Brim hf. eftir hluthafafund í dag.

Félagið gerir út tvo togara.

Á hluthafafundi Brims ehf. sem haldinn var í dag var ákveðið að fyrirtækið skyldi breyta um nafn í Útgerðarfélag Reykjavík. Framkvæmdastjóri félagsins, Ægir Páll Friðbertsson, lét af störfum í gær og mun Runólfur Viðar Guðmundsson taka við taumunum.

Útgerðarfélag Reykjavíkur — áður Brim — gerir út togarana Guðmund í Nes og Kleifaberg en samtals fengu þeir úthlutað rúmum 15,5 þorskígildistonnum fyrir yfirstandandi fiskiveiðiár.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

EFLA kaupir skoska lýsingar­hönnunar­stofu

Innlent

Sturla segist kaupa aftur myndarlega í Heimavöllum

Innlent

Vonandi hefur samningurinn veru­leg á­hrif á tekjur Klappa

Auglýsing

Nýjast

Einn vildi 0,5 prósentastiga hækkun á stýrivöxtum

Markaðurinn er „hiklaust“ nógu stór

Atvinnuleysi var 2,9 prósent í október

Þyrfti allt að 31 milljarðs rekstrarbata

Stjórn­skipunar- og eftir­lits­nefnd skoði mál Seðla­bankans

Ikea segir upp 7.500 manns

Auglýsing