Innlent

Brim verður Út­gerðar­fé­lag Reykja­víkur

Nafna- og skipulagsbreytingar boðaðar hjá Brim hf. eftir hluthafafund í dag.

Félagið gerir út tvo togara.

Á hluthafafundi Brims ehf. sem haldinn var í dag var ákveðið að fyrirtækið skyldi breyta um nafn í Útgerðarfélag Reykjavík. Framkvæmdastjóri félagsins, Ægir Páll Friðbertsson, lét af störfum í gær og mun Runólfur Viðar Guðmundsson taka við taumunum.

Útgerðarfélag Reykjavíkur — áður Brim — gerir út togarana Guðmund í Nes og Kleifaberg en samtals fengu þeir úthlutað rúmum 15,5 þorskígildistonnum fyrir yfirstandandi fiskiveiðiár.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Vara við við­skiptum við eist­neskt fyrir­tæki

Innlent

Heilbrigði verður að vera smá nautn

Innlent

Hagnaður TM dróst saman um 78 prósent

Auglýsing

Nýjast

Afkoma af fjárfestingum Sjóvár undir væntingum

Sakfelldir í Icelandair-innherjamáli

Heimilin halda að sér höndum

Skotsilfur: Ofsinn

Magnús Óli endurkjörinn formaður FA

Seldi Íslendingum fasteignir á Spáni fyrir 1,2 milljarða

Auglýsing