Innlent

Brim verður Út­gerðar­fé­lag Reykja­víkur

Nafna- og skipulagsbreytingar boðaðar hjá Brim hf. eftir hluthafafund í dag.

Félagið gerir út tvo togara.

Á hluthafafundi Brims ehf. sem haldinn var í dag var ákveðið að fyrirtækið skyldi breyta um nafn í Útgerðarfélag Reykjavík. Framkvæmdastjóri félagsins, Ægir Páll Friðbertsson, lét af störfum í gær og mun Runólfur Viðar Guðmundsson taka við taumunum.

Útgerðarfélag Reykjavíkur — áður Brim — gerir út togarana Guðmund í Nes og Kleifaberg en samtals fengu þeir úthlutað rúmum 15,5 þorskígildistonnum fyrir yfirstandandi fiskiveiðiár.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Askja hagnaðist um 368 milljónir

Innlent

Vonbrigði með litla lækkun á tryggingagjaldi

Innlent

Skotsilfur: Ótraust bakland

Auglýsing

Nýjast

Birkir Hólm ráðinn forstjóri Samskipa

Seðlabankinn skoðar útgáfu á rafkrónum

Medis hagnaðist um 1,8 milljarða

Ný í­búð kostar að meðal­tali 51 milljón

Holyoake seldi fyrir 800 milljónir á tveimur dögum

Þurfum að vera meðvitaðri um orkuskiptin

Auglýsing