Á stjórn­ar­fund­i Sjó­vá-Al­mennr­a trygg­ing­a hf. í dag til­kynnt­i Björg­ólf­ur Jóh­anns­son, stjórn­ar­for­mað­ur, stjórn fé­lags­ins um þá á­kvörð­un sína að víkj­a tím­a­bund­ið úr stjórn Sjó­vá vegn­a anna. Björg­ólf­ur er starf­and­i for­stjór­i Sam­herj­a í dag, en hann tók við for­stjór­a­stöð­unn­i eft­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son sagð­i sig frá starf­in­u í síð­ust­u viku.

Síld­ar­vinnsl­an á 14 prós­ent­a hlut í Sjó­vá, en stærst­i ein­stak­i hlut­haf­i Síld­ar­vinnsl­unn­ar er Sam­herj­i. Eign­ar­hlut­ur fé­lags­ins er 44,64 prós­ent.

Hlut­haf­ar í Síld­ar­vinnsl­unn­i eru, sam­kvæmt heim­a­síð­u fyr­ir­tæk­is­ins, alls 292. Þar af eiga 20 stærst­u hlut­haf­arn­ir 99,37% hlut­a­fjár­ins og fimm stærst­u eiga 96,75 prós­ent. Sam­herj­i er stærst­i ein­stak­i hlut­haf­inn.

Greint er frá því í til­kynn­ing­u frá Sjó­vá að Hild­ur Árna­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur, muni taka við stjórn­ar­for­mennsk­u í stað Björg­ólfs. Þá muni einn­ig Erna Gísl­a­dótt­ir, var­a­mað­ur í stjórn Sjó­vá, taka sæti í stjórn fé­lags­ins.