Fjár­mál­a- og efn­a­hags­ráð­herr­a kynnt­i í dag í rík­is­stjórn helst­u at­rið­i sem fjár­mál­a- og efn­a­hags­ráð­u­neyt­ið hef­ur unn­ið að und­an­far­ið með það að mark­mið­i að koma í veg fyr­ir skatt­und­an­skot og tryggj­a virkt skatt­a­eft­ir­lit og eft­ir­fylgn­i skatt­fram­kvæmd­ar.

Í til­kynn­ing­u frá ráð­u­neyt­in­u kem­ur fram að hann hafi einn­ig gert rík­is­stjórn­inn­i grein fyr­ir á­form­um hans um hert skatt­eft­ir­lit hjá rík­is­skatt­stjór­a á næst­a fjár­lag­a­ár­i en í fjár­lag­a­frum­varp­i er gert ráð fyr­ir auka fjár­veit­ing­u vegn­a eft­ir­lits­ins um 200 millj­ón­ir krón­a með það að mark­mið­i að efla það var­an­leg­a. Á­ætl­að er á kom­and­i ári að þett­a skil­i rík­is­sjóð­i 250 millj­ón­um krón­a í tekj­ur um­fram kostn­að, sam­kvæmt mati rík­is­skatt­stjór­a.

Fjár­magn­in­u verð­ur var­ið í að styrkj­a nú­ver­and­i starf­sem­i, vinn­a við skil­greind for­gangs­verk­efn­i og efla grein­ing­ar­starf og eft­ir­lit með starf­sem­i fyr­ir­tækj­a yfir land­a­mær­i. Seg­ir í til­kynn­ing­u að það sé í sam­ræm­i við stefn­u rík­is­skatt­stjór­a fyr­ir árin 2020 til 2022 þar sem er gert ráð fyr­ir eft­ir­far­and­i að­gerð­um til þess að styrkj­a bætt skatt­skil og öfl­un tekn­a til sam­eig­in­legr­a út­gjald­a:

  1. Styrkj­a starf­sem­i eft­ir­lits­sviðs hvað varð­ar pen­ing­a­þvætt­i og mill­i­verð­lagn­ing­u
  2. Styrkj­a starf sér­hæfðs grein­ing­ar­teym­is og tekj­u­skrán­ing­ar­eft­ir­lit
  3. Fjölg­a starfs­mönn­um í eft­ir­lit­i

Í til­kynn­ing­u ráð­u­neyt­is­ins er einn­ig far­ið ít­ar­leg­a fyr­ir þær að­gerð­ir sem hafa ver­ið inn­leidd­ar síð­ast­a ár­a­tug­inn til að herð­a lög­gjöf um skatt­aund­an­skot, um upp­lýs­ing­a­samn­ing­a sem Ís­land hef­ur gert á tím­a­bil­in­u og yf­ir­lit yfir fjár­fram­lög til stjórn­sýsl­u-og eft­ir­lits­stofn­an­a frá 2010 til 2019 og seg­ir að ljóst sé að hækk­un fram­lag­a end­ur­spegl­ar stór­aukn­a á­hersl­u á verk­efn­i stofn­an­ann­a, eink­um í mál­um sem lúta að skil­virkn­i og ár­angr­i við rann­sókn­ir skatt­a­lag­a­brot­a, bætt­um skil­um, réttr­i á­lagn­ing­u, sem og að­gerð­ir sem miða að því að koma í veg fyr­ir skatt­und­an­skot

Til­kynn­ing ráð­u­neyt­is er að­geng­i­leg hér í heild sinn­i.