Innlent

Átta manns vilja sæti í stjórn SI

Guðrún Hafsteinsdóttir er ein í framboði til formanns. Fréttablaðið/Anton Brink

Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn en kosið verður á aðalfundi samtakanna í byrjun mars. 

Guðrún Hafsteinsdóttir er ein í framboði til formanns. Kosið er um fjögur önnur stjórnarsæti og bárust átta framboð. Eftirtaldir buðu sig fram:

  • Agnes Ósk Guðjónsdóttir, GK-Snyrtistofa
  • Ágúst Þór Pétursson, húsasmíðameistari
  • Daníel Óli Óðinsson, JSÓ Járnsmiðja 
  • Eggert Árni Gíslason, Síld og fiskur
  • Guðmundur Skúli Viðarsson, ljósmyndari 
  • Guðrún Halla Finnsdóttir, Norðurál 
  • Magnús Helgason, Launafl 
  • Sigurður R. Ragnarsson, ÍAV


Aðalfundur SI verður haldinn fimmtudaginn 7. mars næstkomandi og kosning sem er rafræn hefst 21. febrúar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Gefur Kviku sama frest til að hætta við kaup á GAMMA

Innlent

Ármann: „Höfum ekkert með stjórn GAMMA að gera“

Innlent

Tíu prósenta fækkun flugsæta í sumar

Auglýsing

Nýjast

Taka 4 millj­arð­a úr Kvik­u láti þeir ekki af „grimmd­ar­­verk­um“

Skúli hafnar sögusögnum og segir viðræður ganga vel

Icelandair hækkar í fyrstu viðskiptum

Pálmi í hópi stærstu fjárfesta í Icelandair

Lúxus­í­búðir seljast hægt: Getum ekki lækkað meira

Bill Gates vill hækka fjár­magns­tekju­skatt

Auglýsing