Innlent

Alvotech gerir samning við eitt stærsta lyfjafyrirtæki Kína

Semja við Yangtze River Pharmaceutical Group um þróun, framleiðslu og markaðssetningu átta líftæknilyfja Alvotech í Kína. Lyfin framleidd í nýrri lyfjaverksmiðju sem nú er í byggingu í Changchun.

Auglýsing Loka (X)