Vítalía Lazareva varð þekkt á einni nóttu eftir að hún sagði frá sambandi sínu við giftan mann og ofbeldi sem hún varð fyrir í hlaðvarpinu Eigin Konur í janúar síðastliðnum.

Þessari hugrökku konu er svo sannarlega margt til lista lagt, og er hún dugleg að birta myndir af ljúffengum mat og kökum á Instagram.

Maturinn sem hún gerir er afar girnilegur og öðruvísi, til að mynda sýndi hún frá því þegar hún eldaði sætkartöflu-gnocchi, bakað eggaldin með valhnetum og girnileg hrákaka með karamellu.

Myndirnar tala sínu máli.

Sætkartöflu-ghnocci og steiktir ostrusveppir
Mynd/Samsett
Girnilegir grænmetisréttir.
Mynd/Samsett
Heimatilbúin pítsa og pestó.
Mynd/Samsett
Súkkulaðidraumur og hrákaka.
Mynd/Samsett
Bollakökur og súrdeigsbrauð.
Mynd/Samsett