Fyrstu viðbrögð Systra eftir að þær náðu tali við ástvini heima voru að fá sér pizzu.

Systur þakka íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn og vilja senda ást og kærleika til allra þeirra sem trúðu á þær.

Til þeirra sem ekki trúðu að þær kæmust alla leið vilja þær einnig senda ást og kærleika.