Bene­dikt Bóas Hin­riks­son og Ingólfur Grétars­son eru sér­stakir Euro­vision út­sendarar Frétta­blaðsins í Tel Aviv. Þeir munu fylgjast með þátt­töku Hatara í söngva­keppni evrópskra sjón­varps­stöðva. Hægt er að fylgjast með fé­lögunum tveim á Insta­gram-síðu Frétta­blaðsins.

Ingólfur, betur þekktur sem Gói Sportrönd, skellti sér á Car­mel markaðinn og ræddi við gangandi veg­far­endur um allt og ekkert.

Hér fyrir neðan er splunku­nýtt mynd­bands blogg sem enginn má missa af. Upp­hafs­stef gerði Darrii.