Verð­launa­hús að Sól­braut á Sel­tjarnar­nesi er nú komið á sölu. Húsið er ein­stak­lega skemmti­lega hannað eins og fram kemur á vef fast­eigna­sölunnar.

Húsið er sann­kallað völundar­hús og er teiknað af arki­tektinum Helga Haf­liða­syni og byggt árið 1976. Í miðju lóðarinnar er glæsi­legur sól­pallur og heitur pottur.

Húsið vann þannig til verð­launa Sel­tjarnar­nes­bæjar árið 1992, eins og greint var frá í Nes­fréttum það árið. Húsið hlaut þannig verð­laun fyrir gott sam­ræmi á milli húss og lóðar.

Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær
Mynd/Bær