Nokk­ið leik­ar­ar í ástr­ölsk­u sáp­u­óp­er­u­þátt­un­um Ná­grönn­um, sem njót­a mik­ill­a vin­sæld­a hér­lend­is, hafa stig­ið fram og sagst hafa orð­ið fyr­ir kyn­þátt­a­for­dóm­um og mis­mun­un við tök­ur á þeim.

Joh­al á­samt fyrr­ver­and­i með­leik­ur­um sín­um Alan Fletch­er og Bell Hall.
Fréttablaðið/Getty

Nú síð­­ast var það hin ind­v­er­sk­ætt­­að­­a Shar­­on Joh­­al, sem hætt­­i í þátt­­un­­um í mars eft­­ir að hafa leik­­ið hlut­­verk Dipi Reb­­ecch­­i í fjög­­ur ár. Joh­­al seg­­ist hafa mátt sitj­­a und­­ir ras­­ísk­­um um­­­mæl­­um frá hvít­­um með­­leik­­ur­­um sín­­um. Þrátt fyr­­ir að hafa leit­­að til fram­­leið­­and­­a þátt­­ann­­a vegn­­a máls­­ins gerð­­ist ekk­­ert að henn­­ar sögn.

Í síð­ust­u viku hætt­u tveir leik­ar­ar, þau Shar­e­en­a Clant­on og Mey­ne Wy­att, í þátt­un­um og sögð­u and­rúms­loft­ið við tök­ur hans fjand­sam­legt í garð minn­i­hlut­a­hóp­a en þau eru af ætt­um ástr­alskr­a frum­byggj­a. Clant­on sagð­i í gær að hún væri afar á­nægð með að Joh­al hefð­i stig­ið fram og hún væri stolt af henn­i.

Shar­e­en­a Clant­on og Mey­ne Wy­att.
Fréttablaðið/Getty

Fram­leiðsl­u­fyr­ir­tæk­i þátt­ann­a, Frem­ant­le Med­i­a, hef­ur til­kynnt að það hygg­ist rann­sak­a mál­ið.