Valdemar Gísli Valdemarsson rafmagnsiðnfræðingur og segir ástæðu til að varast spanhelluborð, routera og rafmagnsrúm.
Valdemar hefur mikið rannsakað áhrif rafsegulbylgja á heilsu okkar og gefur okkur góð ráð til að forðast rafmengun. Hann kynnir einnig fyrir okkur orkulækningatæki (Bioresonance Medicine) sem hefur hjálpað mörgum sem hafa lent í rafmagnsmengun og myglu –
„Það eru mjög margir sem hafa prófað að slökkva á wifi router á nóttunni til að fá betri svefn,“ segir Valdemar í viðtalinu.
Hann segir best að routerar séu ekki staðsettir nálægt svefnstað fólks og að allt húsið sé vel jarðtengt.
Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan.