Elis Veig­ar Ingi­bergs­son varð­i tveim­ur vik­um í að út­bú­a pip­ar­kök­u­hús eft­ir Hall­gríms­kirkj­u í Reykj­a­vík sem hann send­i inn til þátt­tök­u í pip­ar­kök­u­hú­s­keppn­i til styrkt­ar barn­a­spít­al­ans í Brit­ish Col­umb­i­a í Kan­ad­a.

Elis hef­ur ver­ið bú­sett­ur í Kan­ad­a í rúm sex ár og tek­ur þátt í keppn­inn­i fyr­ir hönd vinn­u­stað­ar síns, Stong‘s mat­vör­u­versl­un. Hann hef­ur und­an­far­in ár ver­ið verð­stjór­i þar [e. pric­ing co­ord­in­at­or] en Stong‘s rek­ur tvær mat­vör­u­versl­an­ir, aðra í Vanc­o­u­ver og hin í North-Vanc­o­u­ve

„Keppn­in er í Gro­u­se Mo­unt­a­in sem er skíð­a­svæð­i og fjall hér í North Vanc­o­u­ver. Keppn­in er til stuðn­ings barn­a­spít­al­ans á svæð­in­u,“ seg­ir Elis Veig­ar í sam­tal­i við Frétt­a­blað­ið.

Hann seg­ir að versl­un­ar­stjór­inn hafi beð­ið hann að taka þátt fyr­ir þeirr­a hönd eft­ir að hann sá gras­ker sem Elis hafð­i skor­ið út fyr­ir hönd versl­un­ar­inn­ar í kring­um Hall­ow­e­en.

„Ég á­kvað að slá til því ég er allt­af til í nýj­ar á­skor­an­ir og ég elsk­a að baka og vera skap­and­i,“ seg­ir Elis.

Kirkjan er mjög vegleg.
Myndir/Elis Veigar Ingibergsson

Fyrsta piparkökuhúsið sem hann gerir

Eins og má sjá á mynd­um sem fylgj­a frétt­inn­i var mik­ið lagt í kirkj­un­a. Elis seg­ir að það hafi tek­ið hann um tvær vik­ur að búa hús­ið til.

„Ég fann upp­skrift á net­in­u, teikn­að­i form­ið á kirkj­unn­i eft­ir mynd­um og bjó svo til syk­ur­gler. Þett­a tók mig alls um tvær vik­ur. Þett­a er fyrst­a pip­ar­kök­u­hús­ið sem ég bý til,“ seg­ir Elis Veig­ar.

Spurð­ur hvers vegn­a Hall­gríms­kirkj­a varð fyr­ir val­in­u seg­ir Elis að þema keppn­inn­ar í ár sé „Aro­und the World“ sem mætt­i þýða sem „Um all­an heim“ og því hafi hon­um fund­ist hann verð­a að gera eitt­hvað ís­lenskt.

„Hall­gríms­kirkj­a kom fyrst upp í hug­ann þar sem hún er mögn­uð bygg­ing og ég tel að hún sé auð­þekkj­an­leg fyr­ir hvern sem hef­ur heim­sótt land­ið. Ég á­kvað að und­ir­strik­a ís­inn á Ís­land­i með því að gera stuðl­a­berg­i úr syk­ur­gler­i og gera kirkj­un­a að smá ís­höll líka. Mig lang­að­i ekki að gera bara eft­ir lík­ing­u af kirkj­unn­i,“ seg­ir Elis Veigar, og bæt­ir svo við:

„Ég held að með því að nálg­ast hönn­un­in­a á þenn­an hátt þá slái hún líka í gegn hjá börn­um þar sem hún minn­ir á kast­al­a beint út úr Froz­en.“

Hægt að kjósa til 5. janúar

Sig­ur­veg­ar­ar verð­a til­kynnt­ir þann 10. jan­ú­ar og er hægt að kjós­a á net­in­u til 5. jan­ú­ar. Sig­ur­veg­ar­ar verð­a á­kveðn­ir með til­lit­i til at­kvæð­a al­menn­ings og dóm­nefnd­ar.

Á heim­a­síð­unn­i Ging­er­bre­ad Vill­a­ge chall­en­ge má sjá að alls taka þrett­án þátt og eru hús­in flokk­uð eft­ir því hvort að þátt­tak­end­ur eru at­vinn­u­bak­ar­ar eða ekki. Þá er einn­ig flokk­að eft­ir því hvort þátt­tak­end­ur eru eldri eða yngr­i en 18 ára.

Hægt er að kynn­a sér mál­ið bet­ur hér og kjósa Elis í keppninni.