Systurnar voru að ljúka við að flytja atriðið sitt í undankeppni Eurovision sem fer fram í Tórínó.
Þetta höfðu Íslendingar að segja um Systurnar á Twitter:
Koomasvo systur!! 💗 #12stig
— Dagný Reykjalín 🇮🇸 (@dreykjalin) May 10, 2022
Vá Ísland. Gæsahúð. 🙌 #12stig
— 🇺🇦 x-B / Magnea Gná Jóhannsdóttir (@MagneaGna) May 10, 2022
Geggjaðar! #12stig
— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) May 10, 2022
Omgggggg hvað ég elska að lagið sé sungið á íslensku 😍 #12stig
— ✨ Inga Boogie ✨ (@Inga_toff) May 10, 2022
Hlutlægt mat: besta atriðið #12stig
— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) May 10, 2022
Fyrir utan dásamlegar raddir hafa systurnar svo sjúklega mikinn sviðssjarma! Hvernig er ekki hægt að hrífast með þeim?! #12stig
— Hulda María (@littletank80) May 10, 2022
í ljósaskiptum fær að sjá
— heimirً (@heimiringi) May 10, 2022
fegurð í frelsi sem þokast nær
þó næturhúmið skelli á
og ósögð orð, hugan þjá – þei þei#12stig #eurovision
pic.twitter.com/O6cbdof8SY
Ég vona barað þessir skammdegisskuggar, andvörp og klakabönd kveiki almennilega í liðinu. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Svo yndislegt lag, svo lítið Evróvisjón, svo blítt, svo passlega mikið kántrí að á endanum fer lagið áfram #12stig
— G. Pétur Matthíasson (@gpetur) May 10, 2022
Veit Gísli að hann sagði með hækkandi stól @12stig
— Bryndís Edda Benedik (@BenedikEdda) May 10, 2022
Proud 🇮🇸 #12stig #Eurovision #isl pic.twitter.com/9lro40jOKE
— 𝚁 𝙰 𝙶 𝙶 𝙰 🦋 🇺🇦 (@raggaj89) May 10, 2022
Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig
— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022
Bara ef ég hefði fengið að syngja Birtu á Íslensku #12stig #ruv
— Einar Bardar (@Einarbardar) May 10, 2022
Minn maður búinn að taka systur í sátt #12stig pic.twitter.com/8Wc2ohxE4g
— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) May 10, 2022
Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022
Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij
— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022
Bassaleikarar eru líka mjög fallegt fólk 🇮🇸 #12stig pic.twitter.com/Ueff59u1pj
— Hilmar Nordfjord (@hilmartor) May 10, 2022
@gislimarteinn alltaf eins og stoltur pabbi eftir íslensku atriðin okkar ❤️ #12stig
— 𝚁 𝙰 𝙶 𝙶 𝙰 🦋 🇺🇦 (@raggaj89) May 10, 2022
— Hrund Steinarsdóttir (@hrusteinars) May 10, 2022
Great performance by Icelandic #Systur & brother. 🎵🎶”Með hækkandi sól”☀️ by @lovisalaylow 👏🏼🤞🏽 #12stig #EUROVISION 🇮🇸🇮🇸🇮🇸 pic.twitter.com/q3abBhrmwf
— Iceland in US 🇮🇸 (@IcelandInUS) May 10, 2022
#12stig pic.twitter.com/ATCFvn80fV
— Sæll Ágúst (@agustbent) May 10, 2022