Kynningar

Turmeric innkallað

Artasan innkallar vöruna Turmeric frá Natures Aid vegna breytinga á ráðlögðum dagskammti.

Svona lítur miðinn út á Turmeric frá Natures Aid.

Artasan hefur ákveðið að innkalla vöruna Turmeric frá Natures Aid.

Innköllunin er gerð vegna breytinga á ráðlögðum dagsskammti sem EFSA hefur gefið út og er því Turmeric frá Natures Aid með RDS yfir þeim mörkum. Natures Aid hefur þegar farið í að framleiða nýtt Turmeric sem miðar við nýjar reglugerðir og mun það koma í sölu seinna í sumar.

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að farga eða skila henni til þeirrar verslunar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. 

Nánari upplýsingar veitir Katrín hjá Artasan í síma 414-9201 eða kartin@artasan.is

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kynningar

Frábærar lausnir fyrir hamingjusamt skrifstofufólk

Kynningar

GOGO orkudrykkur hollari valkostur

Kynningar

Endurmenntun HÍ er fyrir alla

Auglýsing

Nýjast

Eddi­e Murp­hy mætir aftur sem afríski prinsinn

Fræga fólkið í dag og fyrir tíu árum

Ís­lendingar rasandi á Twitter eftir Kast­ljós í gær

Litlu upp­lifanirnar gefi lífinu mesta gildið

Vegan Jambalaya Huldu B. Waage

Á­hrifa­valdur segist ekki hafa ætlað að blekkja neinn

Auglýsing