Kynningar

Turmeric innkallað

Artasan innkallar vöruna Turmeric frá Natures Aid vegna breytinga á ráðlögðum dagskammti.

Svona lítur miðinn út á Turmeric frá Natures Aid.

Artasan hefur ákveðið að innkalla vöruna Turmeric frá Natures Aid.

Innköllunin er gerð vegna breytinga á ráðlögðum dagsskammti sem EFSA hefur gefið út og er því Turmeric frá Natures Aid með RDS yfir þeim mörkum. Natures Aid hefur þegar farið í að framleiða nýtt Turmeric sem miðar við nýjar reglugerðir og mun það koma í sölu seinna í sumar.

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að farga eða skila henni til þeirrar verslunar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. 

Nánari upplýsingar veitir Katrín hjá Artasan í síma 414-9201 eða kartin@artasan.is

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kynningar

Litríkt og mynstrað haust í Comma

Kynningar

Í læri hjá listagyðjunni

Kynningar

Hundrað ára reynsla í bílasölu

Auglýsing

Nýjast

Brúðkaupsferð í Veiðivötn

Nýja og gamla Ísland á tónleikum í Hörpu

Hljóðmaður Guns N' Roses endaði óvænt á Bræðslunni

Sam­einuð á 40 ára af­mæli Grea­se

Mega afmæli Dominos í dag

Rakel Ósk bjargaði geð­heilsunni með pönkljóð­list

Auglýsing