Kynningar

Turmeric innkallað

Artasan innkallar vöruna Turmeric frá Natures Aid vegna breytinga á ráðlögðum dagskammti.

Svona lítur miðinn út á Turmeric frá Natures Aid.

Artasan hefur ákveðið að innkalla vöruna Turmeric frá Natures Aid.

Innköllunin er gerð vegna breytinga á ráðlögðum dagsskammti sem EFSA hefur gefið út og er því Turmeric frá Natures Aid með RDS yfir þeim mörkum. Natures Aid hefur þegar farið í að framleiða nýtt Turmeric sem miðar við nýjar reglugerðir og mun það koma í sölu seinna í sumar.

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að farga eða skila henni til þeirrar verslunar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. 

Nánari upplýsingar veitir Katrín hjá Artasan í síma 414-9201 eða kartin@artasan.is

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kynningar

TREO – skjót verkun við mígreni og tilfallandi verkjum

Kynningar

Hnetutoppur verður fimmtugur 17. júní

Kynningar

Hraðverkandi vörur við óþægindum á kynfærasvæði kvenna

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Krakkar í Vatna­skógi eru ekki neyddir í sturtu

Lífið

Frægar YouTube stjörnur veðja á Ísland

Lífið

Hunger Games stjarna út úr skápnum

Menning

Andið eðli­­­­lega hlaut HBO-á­horf­enda­verð­­­­launin

Lífið

Vinsæl vegasjoppa á tæpar 40 milljónir

Lífið

Eiginkonan kynnti hann fyrir Eurovision

Auglýsing