Harry Bretaprins og Meghan Markle gengu í það heilaga á síðasta ári. Hér koma nokkrar skemmtilegar staðreyndir en nýlega var greint frá hvað öll herlegheitin kostuðu.

-32 milljónir punda var kostnaðaráætlun brúðkaupsins.

-50 þúsund pund kostaði brúðarkakan

-110 þúsund pund kostuðu blómin

-286 þúsund pund kostaði veitingaþjónustan.

-2,6 milljónir punda kostaði að hreinsa til fyrir brúðkaupið

-18 milljónir fylgdust með brúðkaupinu í beinni í Bretlandi. 29 milljónir í Bandaríkjunum.

-1,1 milljón pund fóru í að halda fólki sem kom til að fylgjast með við Windsor kastala öruggu, halda svæðinu hreinu og í risaskjáina.

-128 þúsund pund fóru í

-4 þúsund pund fóru í ferðakostnað starfsfólks.

-14 þúsund pund fóru í flögg og annað.

-3 þúsund pund fóru í að búa til fjölmiðlapassana.

-390 þúsund pund kostaði brúðarkjóllinn.

-7 góðgerðarfélög fengu að njóta góðvildar Harry og Meghan sem vildu ekki brúðargjafir.

-3,4 milljónir manna tístu á meðan athöfninni stóð.

-500 egg fóru í brúðarkökuna. Það tók sex bakara fimm daga að búa hana til.

-25 kokkar sáu um brúðarveisluna.

-12 milljónir hafa líkað við þær 16 myndir sem konungsfjölskyldan hefur gefið út á Instagram.

-250 hermenn tóku þátt í helgihaldinu