Lífið

Tilkynntu um trúlofunina í dagblaði

Söngkonan Elle Goulding og Casper unnusti hennar tilkynntu um trúlofun sína upp á gamla mátann.

Söngfuglinn Elle Goulding og listaverkasalinn Caspar Jopling tilkynntu um trúlofun sína í auglýsingu í dagblaðinu The Times.

Poppsöngkonan Ellie Goulding og unnusti hennar listaverkasalinn Caspar Jopling tilkynntu um trúlofun sína rétt ári eftir að þau fóru að stinga saman nefjum. 

Söngkonan sló meðal annars í gegn með laginu Love me like you do titillagi kvikmyndarinnar Fifty Shades of Grey. Parið tilkynnti um trúlofunina upp á gamla mátann með auglýsingu sem birtist í dagblaðinu The Times.

Tilkynningin hljómaði á þessa leið:  „Herra C.W.F. Jopling og fröken E.J.Goulding tilkynna; trúlofun Caspars, sonar hæstvirta Nicholas Jopling frá Yorkshire og frú Jayne Warde- Aldam frá Yorkshire, og Elenar, dóttur herra Arthur Goulding frá Hertfordshire og frú Tracey Sumner frá West Midlands.“

Need sunnies or not happy

A post shared by Caspar Jopling (@casparjopling) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Hór­mónar boða koll­vörpun feðra­veldisins á nýrri plötu

Lífið

Verðlaunahátíðin tileinkuð Arethu Franklin

Lífið

Fullorðin Solla stirða togar, teygir og liðkar líkama

Auglýsing

Nýjast

Pútín og Merkel leita að góðu heimili

Þriggja herbergja blokkaríbúð á 102 milljónir

Öllu vanari kuldanum

Boð­ar end­ur­kom­u á skjá­inn eft­ir á­sak­an­ir um nauðg­un

Gleð­­in við völd í brúð­kaup­i Sögu og Snorr­­a á Suð­ur­eyr­i

Marg­menn­i á Arnar­hól og í Hljóm­skál­a­garð­in­um

Auglýsing