Lífið

Tilkynntu um trúlofunina í dagblaði

Söngkonan Elle Goulding og Casper unnusti hennar tilkynntu um trúlofun sína upp á gamla mátann.

Söngfuglinn Elle Goulding og listaverkasalinn Caspar Jopling tilkynntu um trúlofun sína í auglýsingu í dagblaðinu The Times.

Poppsöngkonan Ellie Goulding og unnusti hennar listaverkasalinn Caspar Jopling tilkynntu um trúlofun sína rétt ári eftir að þau fóru að stinga saman nefjum. 

Söngkonan sló meðal annars í gegn með laginu Love me like you do titillagi kvikmyndarinnar Fifty Shades of Grey. Parið tilkynnti um trúlofunina upp á gamla mátann með auglýsingu sem birtist í dagblaðinu The Times.

Tilkynningin hljómaði á þessa leið:  „Herra C.W.F. Jopling og fröken E.J.Goulding tilkynna; trúlofun Caspars, sonar hæstvirta Nicholas Jopling frá Yorkshire og frú Jayne Warde- Aldam frá Yorkshire, og Elenar, dóttur herra Arthur Goulding frá Hertfordshire og frú Tracey Sumner frá West Midlands.“

Need sunnies or not happy

A post shared by Caspar Jopling (@casparjopling) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Dis­n­ey-bann á heim­il­i Knightl­ey

Fólk

Þefar uppi notaðan fatnað

Lífið

Taskan týndist í Frakklandi en kom í leitirnar á Íslandi

Auglýsing

Nýjast

Vistar­verur Hauks Ingvars­sonar hlutu Tómasar­verð­launin

Auglýsa ódýran bragga án stráa

Mynd­band: Risa­köngu­ló hrellir fjöl­­­skyldu í Kópa­vogi

Heildræn sýn á heilsuna

Gísli Marteinn er til í að tala sig hásan um Tinna

Harry opnaði sig um geðheilsu sína

Auglýsing