Þór­hildur Sunna Ævars­dóttir, þing­maður Pírata, á von á barni með unnusta sínum Rafał Orpel. Þetta til­kynnti hún á Face­book rétt í þessu.

„Barn um borð! Kæru vinir og fjöl­skylda. Við Rafał eigum von à litlu kríli í febrúar! Við vorum í tólf vikna skoðun í dag þar sem litli Píratinn spriklaði og sparkaði í fullu fjöri og virðist við hesta­heilsu,“ segir hún.

„Við hjóna­leysin erum himin­lifandi með bumbu­búann og hlökkum til að taka að okkur nýtt hlut­verk í lífinu saman.“

Barn um borð! Baby on board! Dziecko na pokładzie! Kæru vinir og fjölskylda, Við Rafał eigum von à litlu kríli í...

Posted by Þórhildur Sunna Ævarsdóttir on Tuesday, 11 August 2020