Fjöldi tónlistarmanna og annarra þjóðþekktra einstaklinga minnast tónlistarmannsins Svava Pétur Eysteinssonar eða Prins póló eins og hann var betur þekktur, á samfélagsmiðlum eftir að fregnir bárust um andlát hans í gær.

Svavar lést aðeins 45 ára að aldri eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein.

Það gefur augaleið að Svavar hefur stimplað sig inn í líf fólks með tónlist sinni og þeim persónutöfrum sem hann bjó yfir.

Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson minnist vinar síns sem var kallaður Mozart á hans heimili.

Haraldur Þorleifsson, stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno segir vin sinn hafa verið með alls konar plön.

Skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm er þakklátur Prinsinum.

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og ferðamálaráðherra segir París norðursins vera eitt af hennar uppáhalds lögum.

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens

Leikstjórinn Reynir Lingdal minnist Prins póló með skemmtilegri mynd.

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason minnist hans sem einstaklega almennilegri manneskju.

Útvarpskonan Sigga Lund segir það heiður að hafa fengið að kynnast Svavari

Birgir Jónasson forstjóri flugfélagsins Play air þakkar Svavari fyrir margt

Ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson vottar samúð sína með fallegri færslu.

Tónistarmaðurinn Björgvin Halldórsson: „Megi minning hans vera blessun.“

Tónlistarmaðurinn Bragi Valdimar Skúlason segir það ekki of seint að fá sér kaffi núna, sem er tititll á lagi frá Svavari.

Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti: „Hann var the real deal.“