Það fór varla fram hjá neinum að Þjóð­há­tíð var haldin í Vest­manna­eyjum um helgina. Hún hafði ekki verið haldin síðustu tvö ár vegna sam­komu­tak­markana en fólk lét ekkert stoppa sig þetta árið. Fjöldi fólks sótti há­tíðina.

Samfélgasmiðlastjarnan og athafnakonan Birgitta Líf, sem meðal annars rekur skemmtistaðinn Bankastræti Club, lét sig ekki vanta.

Beggi Ólafs, hlaðvarpsþáttastjórnandi, mætti aftur í dalinn eftir átta ára pásu.

„Stutt stopp en gott stopp,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut.

Gummi Kíró og Lína Birgitta voru að sjálfsögðu mætt í dalinn.

Sólrún Diego mætti í dalinn með manninum sínum, Frans.

Skjáskot/Instagram

Hera Gísladóttir og kærasti hennar, Ásgeir Kolbeins skemmtu sér eflaust.

Samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómarsson var vel klæddur í dalnum.

Grínistinn Villi Neto mætti og frumflutti lagið sitt, Gera grín, með XXX Rottweilerhundum á þjóðhátíð.

„Prinsesan og gamli úlfurinn,“ stigu á svið.

Fyrrum landsliðsmaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason lét sig ekki vanta.

Skjáskot/Instagram

Listinn er alls ekki tæmandi!