Sýn­ing­arn­ar Ekk­ert er sorg­legra en mann­eskj­an og Vertu úlf­ur hlutu flest­ar til­nefn­ing­ar til Grím­unn­ar í ár, eða sjö talsins. Næstflestar tilnefningar hlaut Haukur og Lilja- Opnun eða sex talsins.

Veitt eru verðlaun í 19 flokk­um auk heiður­sverðlauna Sviðslista­sam­bands Íslands. Ekki var tilnefnt í flokknum Dans­höf­und­ur árs­ins, en verðlauna­haf­inn verður kos­inn beinni kosn­ingu af val­nefnd Grím­unn­ar.

Faraldurinn setti strik í reikning margra sýninga sem færast margar yfir á næsta leikár. Einhverjum sýningum, eins og til dæmis Níu líf, er verið að seinka annað árið í röð þar sem ekki var hægt að sýna vegna samkomutakmarkanna.

Ekkert er sorlegra en manneskjan sópaði til sín tilnefningum.

Til­nefn­ing­ar árs­ins:

Sýn­ing árs­ins 2021

 • Ekk­ert er sorg­legra en mann­eskj­an eft­ir Friðrik Mar­grét­ar Guðmunds­son. Sviðsetn­ing - Ad­olf Smári Unn­ars­son og Friðrik Mar­grét­ar Guðmunds­son í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Hauk­ur og Lilja – Opn­un eft­ir Elísa­betu Jök­uls­dótt­ur. Sviðsetn­ing - EP Sviðslista­hóp­ur.
 • Vertu úlf­ur eft­ir Unni Ösp Stef­áns­dótt­ur og Héðin Unn­steins­son. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.

Leik­rit árs­ins 2021

 • Hauk­ur og Lilja - Opn­un eft­ir Elísa­betu Jök­uls­dótt­ur. Sviðsetn­ing - EP Sviðslista­hóp­ur.
 • The Last Kvöld­máltíð eft­ir Kolfinnu Nikulás­dótt­ur. Sviðsetn­ing - Leik­hóp­ur­inn Ham­far­ir í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Vertu úlf­ur eft­ir Unni Ösp Stef­áns­dótt­ur og Héðin Unn­steins­son. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.

Leik­stjóri árs­ins 2021

 • Ad­olf Smári Unn­ars­son fyr­ir Ekk­ert er sorg­legra en mann­eskj­an. Sviðsetn­ing - Ad­olf Smári Unn­ars­son og Friðrik Mar­grét­ar Guðmunds­son í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • María Reyn­dal fyr­ir Hauk­ur og Lilja - Opn­un. Sviðsetn­ing - EP Sviðslista­hóp­ur.
 • Unn­ur Ösp Stef­áns­dótt­ir fyr­ir Vertu úlf­ur. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.

Leik­kona árs­ins 2021 í aðal­hlut­verki

 • Edda Björg Eyj­ólfs­dótt­ir fyr­ir Hauk­ur og Lilja - Opn­un. Sviðsetn­ing – EP Sviðslista­hóp­ur.
 • Helga Braga Jóns­dótt­ir fyr­ir The Last Kvöld­máltíð. Sviðsetn­ing – Leik­hóp­ur­inn Ham­far­ir í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Ilm­ur Kristjáns­dótt­ir fyr­ir Kópa­vogskrónika. Sviðsetn­ing – Þjóðleik­húsið.
 • Vala Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir fyr­ir Ole­anna. Sviðsetn­ing - Borg­ar­leik­húsið.

Leik­kona árs­ins 2021 í auka­hlut­verki

 • Ásthild­ur Úa Sig­urðardótt­ir fyr­ir The Last Kvöld­máltíð. Sviðsetn­ing - Leik­hóp­ur­inn Ham­far­ir í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Birna Pét­urs­dótt­ir fyr­ir Bene­dikt Búálf­ur. Sviðsetn­ing - Leik­fé­lag Ak­ur­eyr­ar í sam­vinnu við MAk og Sin­fón­íu­hljóm­sveit Norður­lands.
 • Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir fyr­ir Nas­hyrn­ing­arn­ir. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.

Leik­ari árs­ins 2021 í aðal­hlut­verki

 • Björn Thors fyr­ir Vertu úlf­ur. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.
 • Ólaf­ur Ásgeirs­son fyr­ir Co za poroni­ony pomysł – Úff hvað þetta er slæm hug­mynd! Sviðsetn­ing – Leik­hóp­ur­inn PólÍs í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Sig­urður Þór Óskars­son fyr­ir Veisla. Sviðsetn­ing - Borg­ar­leik­húsið.

Leik­ari árs­ins 2021 í auka­hlut­verki

 • Arn­mund­ur Ernst Backm­an Björns­son fyr­ir Kópa­vogskrónika. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.
 • Hilm­ir Snær Guðna­son fyr­ir Nas­hyrn­ing­arn­ir. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.
 • Kjart­an Darri Kristjáns­son fyr­ir Kaf­bát­ur. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið

Leik­mynd árs­ins 2021

 • Eg­ill Ingi­bergs­son og Móeiður Helga­dótt­ir fyr­ir Sun­nefa. Sviðsetn­ing – Leik­hóp­ur­inn Svip­ir í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Elín Hans­dótt­ir fyr­ir Vertu úlf­ur. Sviðsetn­ing – Þjóðleik­húsið.
 • Finn­ur Arn­ar Arn­ar­son fyr­ir Kaf­bát­ur. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.

Bún­ing­ar árs­ins 2021

 • Bryn­dís Ósk Þ. Ingvars­dótt­ir fyr­ir Ekk­ert er sorg­legra en mann­eskj­an. Sviðsetn­ing - Ad­olf Smári Unn­ars­son og Friðrik Mar­grét­ar Guðmunds­son í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Júlí­anna Lára Stein­gríms­dótt­ir fyr­ir Dagdraum­ar. Sviðsetn­ing – Íslenski dans­flokk­ur­inn.
 • María Th. Ólafs­dótt­ir fyr­ir Kar­demommu­bær­inn. Sviðsetn­ing – Þjóðleik­húsið.

Lýs­ing árs­ins 2021

 • Björn Berg­steinn Guðmunds­son og Hall­dór Örn Óskars­son fyr­ir Vertu úlf­ur. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.
 • Hafliði Emil Barðason fyr­ir Ekk­ert er sorg­legra en mann­eskj­an. Sviðsetn­ing - Ad­olf Smári Unn­ars­son og Friðrik Mar­grét­ar Guðmunds­son í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Ólaf­ur Ágúst Stef­áns­son fyr­ir Hauk­ur og Lilja - Opn­un. Sviðsetn­ing – EP Sviðslista­hóp­ur.

Tónlist árs­ins 2021

 • Davíð Berndsen, Þórður Gunn­ar Þor­valds­son, Prins Póló og Snorri Helga­son fyr­ir Veisla. Sviðsetn­ing - Borg­ar­leik­húsið.
 • Friðrik Mar­grét­ar Guðmunds­son fyr­ir Ekk­ert er sorg­legra en mann­eskj­an. Sviðsetn­ing - Ad­olf Smári Unn­ars­son og Friðrik Mar­grét­ar Guðmunds­son í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Þór­unn Gréta Sig­urðardótt­ir fyr­ir KOK. Sviðsetn­ing – Leik­hóp­ur­inn Svart­ur jakki í sam­starfi við Borg­ar­leik­húsið.

Hljóðmynd árs­ins 2021

 • Aron Þór Arn­ars­son, Magnús Tryggva­son Eli­assen og Stein­grím­ur Teague fyr­ir Kaf­bát­ur. Sviðsetn­ing - Þjóðleik­húsið.
 • Elv­ar Geir Sæv­ars­son og Val­geir Sig­urðsson fyr­ir Vertu úlf­ur. Sviðsetn­ing – Þjóðleik­húsið.
 • Stefán Már Magnús­son fyr­ir Hauk­ur og Lilja - Opn­un. Sviðsetn­ing – EP Sviðslista­hóp­ur.

Söngv­ari árs­ins 2021

 • Hanna Dóra Sturlu­dótt­ir fyr­ir KOK. Sviðsetn­ing – Leik­hóp­ur­inn Svart­ur jakki í sam­starfi við Borg­ar­leik­húsið.
 • María Sól Ing­ólfs­dótt­ir fyr­ir Ekk­ert er sorg­legra en mann­eskj­an. Sviðsetn­ing - Ad­olf Smári Unn­ars­son og Friðrik Mar­grét­ar Guðmunds­son í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.
 • Sveinn Dúa Hjör­leifs­son fyr­ir Die Schö­ne Müller­in. Sviðsetn­ing - Sveinn Dúa Hjör­leifs­son í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.

Dans – og sviðshreyf­ing­ar árs­ins 2021

 • Chan­telle Carey fyr­ir Kar­demommu­bær­inn. Sviðsetn­ing – Þjóðleik­húsið.
 • Eyrún Ævars­dótt­ir, Jóakim Kvar­an, Nick Can­dy, Bryn­dís Torfa­dótt­ir og Thom­as Burke fyr­ir Allra veðra von. Sviðsetn­ing – Sirku­slista­hóp­ur­inn Hring­leik­ur í sam­starfi við leik­hóp­inn Miðnætti og Tjarn­ar­bíó.
 • Unn­ur Eísa­bet Gunn­ars­dótt­ir fyr­ir Veisla. Sviðsetn­ing – Borg­ar­leik­húsið.

Barna­sýn­ing árs­ins 2021

 • Dagdraum­ar eft­ir Ingu Mar­en Rún­ars­dótt­ur. Sviðsetn­ing – Íslenski dans­flokk­ur­inn.
 • Kaf­bát­ur eft­ir Gunn­ar Ei­ríks­son. Sviðsetn­ing – Þjóðleik­húsið.
 • Tréð eft­ir Söru Marti Guðmunds­dótt­ur og Agnesi Wild. Sviðsetn­ing – Leik­hóp­ur­inn Lala­lab í sam­starfi við Tjarn­ar­bíó.

Dans­ari árs­ins 2021

 • Char­mene Pang fyr­ir Dagdraum­ar. Sviðsetn­ing – Íslenski dans­flokk­ur­inn.
 • Emel­ía Bene­dikta Gísla­dótt­ir fyr­ir Á milli stunda – Ég býð mig fram 3. Sviðsetn­ing – Unn­ur Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir.
 • Inga Mar­en Rún­ars­dótt­ir fyr­ir Ævi. Sviðsetn­ing - Íslenski dans­flokk­ur­inn.

Útvarps­verk árs­ins 2021

 • Litlu jól­in eft­ir leik­hóp­inn Kriðpleir: Bjarni Jóns­son, Árni Vil­hjálms­son, Ragn­ar Ísleif­ur Braga­son og Friðgeir Ein­ars­son. Leik­stjórn Leik­hóp­ur­inn Kriðpleir. Sviðsetn­ing - Útvarps­leik­húsið, RÚV.
 • Með tík á heiði eft­ir Jó­hönnu Friðriku Sæ­munds­dótt­ur. Leik­stjórn Silja Haukds­dótt­ir. Sviðsetn­ing - Útvarps­leik­húsið, RÚV.
 • Vor­ar skuld­ir eft­ir leik­hóp­inn Kriðpleir: Bjarni Jóns­son, Árni Vil­hjálms­son, Ragn­ar Ísleif­ur Braga­son og Friðgeir Ein­ars­son. Leik­stjórn Leik­hóp­ur­inn Kriðpleir. Sviðsetn­ing - Útvarps­leik­húsið, RÚV.

Sproti árs­ins 2021

 • Ekk­ert er sorg­legra en mann­eskj­an - „Hér er óperu­formið glætt nýju lífi þar sem sam­söng­ur, sam­hljóm­ur og sam­mann­leg upp­lif­un skipt­ir höfuðmáli. Höf­und­um tekst lista­vel að þræða sam­an hvers­dags­leg efnis­tök text­ans, drama­tíska tón­list­ina og stíl­hreina fram­komu flytj­enda. Óvænt og fynd­in nú­tíma­ópera um leit­ina að ham­ingj­unni, aukn­um af­köst­um í vinn­unni og ei­lífa þrá Íslend­ings­ins eft­ir betri tíð.“
 • Kolfinna Nikulás­dótt­ir - „Í The Last Kvöld­máltíð sjá­um við frum­leg­an stíl og húm­or. Leik­skáldið brýt­ur viðtek­in gildi og vek­ur upp spurn­ing­ar um mann­eskj­una, þjóðern­is­hyggju og þjóðrembu. Skap­ar sterka leik­hús­upp­lif­un með frum­legu efn­is­vali, djörf­um og áleitn­um texta.“
 • Leik­hóp­ur­inn PolÍs - „Co za poroni­ony pomysł – Úff hvað þetta er slæm hug­mynd! er verk sem lif­ir með manni löngu eft­ir að tjaldið fell­ur. Leik­hóp­ur­inn kaf­ar ofan í tvo menn­ing­ar­heima og flétt­ar þá sam­an. Afrakst­ur­inn er kvöld­stund þar sem lista­menn og leik­hús­gest­ir af ís­lensk­um og pólsk­um upp­runa ná sam­hljómi þvert á upp­runa og tungu­mál.“