Katy Perry & Orlando Bloom

Stjörnuparið á von á barni saman. Óléttan var opinberuð í tónlistarmyndbandi Perry við lagið Never Worn White í mars.

Michelle Williams

Hin 39 ára gamla Michelle Williams á von á sínu öðru barni með unnusta sínum Thomas Kail. Hún á fyrir 14 ára dóttur, Matildu, með leikaranum Heath Ledger. Hann lést árið 2008.

Fréttblaðið/ Getty images.

Leighton Meester & Adam Brody

Gossipgirl stjarnan Leighton Meester, betur þekkt sem Blair Waldorf og hjartaknúsarinn Adam Brody, þekktastur sem Seth úr the O.C eiga von á sínu öðru barni saman. Parið á fyrir 4 ára dóttur og gengu í það heilaga árið 2014.

View this post on Instagram

Me and my hero #readyornotmovie

A post shared by Leighton Meester (@itsmeleighton) on

Gigi Hadid & Zayn Malik

Eitt heitasta stjörnupar í heiminum á von á sínu fyrsta barni. Ofurfyrirsætan Gigi Hadid og One Direction stjarnan, Zayn Malik hafa verið í sundur og saman síðustu ár en hafa nú fundið ástina á ný og segjast vera spennt að takast á við foreldrahlutverkið saman. Hadid er 25 ára og Malik 27 ára.

View this post on Instagram

❣️🍰

A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) on

Joaquin Phoenix & Rooney Mara

Jóker leikarinn frægi og unnusta hans, leikonan Rooney Mara eiga von á sínu fyrsta barni. Þau hafa verið saman í rúm fjögur ár en þau kynntust fyrst við tökurnar á myndinni Her árið 2013.

Fréttblaðið/ Getty images.

Jude Law & Phillipa Coan

Sjarmatröllið Jude Law á von á sínu sjötta barni og hjartaknúsarinn því þaulreyndur í pabbahlutverkinu. Um er að ræða fyrsta barn hans með núverandi kærustu sinni, Phillipu Coan. Law er 47 ára en Coan 32 ára.

Fréttblaðið/ Getty images.

Romee Strijd

Victoria Secret engillinn, Romee Strijd á von á barni með unnusta sínum Laurens van Leeuwen. Parið gifti sig árið 2018.

View this post on Instagram

WE’RE HAVING A BABY 💗 2 years ago I got diagnosed with PCOS after not getting my period for 7 years. I was devastated because being a mom and starting a family with @laurensvleeuwen is my biggest dream.. I was so scared that I would never be able to because I got told it was harder to get babies in a natural way.. I started to research PCOS and came to the conclusion that mine was not the typical pcos.. Mine was because of my body being in fight or flight mode.. which means my body was under constant stress. I never felt mentally super stressed so it was hard te understand this, but my life consisted of travelling all the time (no biorhythm), working out every day, eating super clean (restricting foods). I think I pressured my body to much, and honestly every body is so different but I think my weight was not good for my body to function properly and couldn’t handle the constant traveling. This was the point where I started to research natural healing for PCOS and came to the conclusion that I should do way less high intensity training, don’t restrict foods, be nice to myself, and take breaks when needed. I also tried some natural supplements, acupuncture and we got a place back in the Netherlands as well, so we could spend more time with Family (since im such a family person). I’m so happy and grateful to say that I got my period back last november AND that WE’RE SOON A FAMILY OF THREE ❤ ❤❤❤ & to the women trying to conceive, believe in yourself and be nice for yourself and your body and don’t let those thoughts get to you to much 😚

A post shared by Romee Strijd (@romeestrijd) on

Lea Michele & Zandy Reich

Glee-stjarnan Lea Michele sem fór með hlutverk Rachel Berry í þáttunum frægu er spennt fyrir móðurhlutverkinu. Hún á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum.

View this post on Instagram

A post shared by Lea Michele (@leamichele) on

Katherine Schwarzenegger & Chris Pratt

Leikarinn góðkunni Chris Pratt og einkona hans Katherine Schwarzenegger eiga von á sínu fyrsta barni saman. Patt á fyrir soninn, Jack, með fyrrverandi eiginkonu sinni, Önnu Faris. Katherine Schwarzenegger er dóttir austurríska vöðvatröllsins Arnold Schwarzenegger.