Inga Björk Margrétar Bjarna­dóttir, verk­efna­stjóri og list­fræðingur er gestur í Kvenna­klefanum á Hring­braut í kvöld.

Inga á tveggja ára gamalt barn og segir að margir gleymi því að „vera sín eigin manneskja“ þegar ný manneskja kemur inn í lífið.

„Mér fannst mikil­vægt að lýsa yfir gellu-sea­soni," og Inga fór í gellu­á­tak með kærustunni sinni. Þetta varð til þess að það varð keppni á heimilinu um að gella sig í gang.

Inga Margrét setti þetta í gríni á sam­fé­lags­miðla - en insta­gram byrjaði að loga, „og ég hugsaði - þetta á erindi við al­menning, það eru gellur þarna úti sem eru að bíða eftir að­stoð."

Kvenna­klefinn er á dag­skrá Hring­brautar í kvöld kl. 20:00