Ljósmyndarinn Stefan John Turner, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum.

Hann er bæði virkur á Instagram, þar sem hann er með yfir 56 þúsund fylgjendur og á TikTok.

Stefan spáir mikið í tísku og er þekktur fyrir góðan fatastíl, eins og sést greinilega á miðlum hans.

Hann hefur birt skemmtileg myndbönd á TikTok upp á síðkastið þar sem hann sýnir hverju hann myndi annars vegar klæðast á tískusýningum og hins vegar hverju hann myndi klæðast ef hann væri kennari.

Hann sýnir hvaða föt yrðu fyrir valinu ef hann væri að fara á tískusýningu hjá Christian Dior, Saint Laurent og GUCCI.

@stefanjohnturner

What show would you want to see? 🤍#foryou #mensfashion #menswear #fashion

♬ original sound - Stefán John Turner

Þessu myndi hann klæðast ef hann væri kennari.

@stefanjohnturner

The real question is what subject am I teaching? 😅#foryou #mensfashion #fashion #fyp

♬ original sound - Stefán John Turner