Svona á ekki að gera á degi elskenda

Óborganlegt myndband frá hrekkjalóminum Jimmy Kimmel

Jimmy Kimmel er léttur á því og kann að henda í gott grín. Fréttablaðið/Getty

Valentínusardagurinn er dagur elskenda. Hann er haldinn hátíðlegur þann 14. febrúar ár hvert. Hátíðin er að ryðja sér til rúms hér á landi og æ fleiri gera sér glaðan dag á þessum degi. 

Sumir nýta tækifærið á þessum degi og biðja elskunnar sinnar en eins og glöggt má sjá í meðfylgjandi myndbandi sem birtist í spjallþætti Jimmy Kimmel. Ýmsar aðferðir eru færar í þeim efnum. Dæmi hver fyrir sig hvernig best er að fá elskuna sína til að segja já.

Tengdar fréttir

Lífið

Sólrún Diego og Frans eignuðust strák

Lífið

Hjörvar og Heiðrún skírðu son sinn í dag

Helgarblaðið

Herðapúðar, gloss og gaddabelti eilífðarinnar

Auglýsing
Auglýsing

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing