Lífið

Svona á ekki að gera á degi elskenda

Óborganlegt myndband frá hrekkjalóminum Jimmy Kimmel

Jimmy Kimmel er léttur á því og kann að henda í gott grín. Fréttablaðið/Getty

Valentínusardagurinn er dagur elskenda. Hann er haldinn hátíðlegur þann 14. febrúar ár hvert. Hátíðin er að ryðja sér til rúms hér á landi og æ fleiri gera sér glaðan dag á þessum degi. 

Sumir nýta tækifærið á þessum degi og biðja elskunnar sinnar en eins og glöggt má sjá í meðfylgjandi myndbandi sem birtist í spjallþætti Jimmy Kimmel. Ýmsar aðferðir eru færar í þeim efnum. Dæmi hver fyrir sig hvernig best er að fá elskuna sína til að segja já.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

​​Mikið fé safnaðist fyrir læðuna Lísu

Lífið

115 þús­und krón­a „skap­a­­tref­ill“ vek­ur lukk­u netverja

Lífið

Idol-stjarna hand­tekin fyrir dreifingu heróíns

Auglýsing

Nýjast

Hús með öllu í fyrsta sinn á Íslandi

Geir glæsilegur í galaveislu í Washington

Skálmeldingar hlustuðu á Sorgir

Stefnum í öfuga átt í geðheilbrigðismálum

Faðirinn gleðst yfir heilmynd af Amy Winehouse

Leggst undir hnífinn á skurðarborðinu

Auglýsing