Sam­fé­lags­miðla­stjörnurnar Sunn­eva Einars­dóttir og Birta Líf Ólafs­dóttir eru komnar með glæ­nýjan hlað­varps­þátt. Þátturinn heitir „Te­boðið“ og má nálgast hann á Youtu­be og öllum helstu streymis­veitum.

Í fyrsta og nýjasta þættinum af hlað­varpinu ræða þær stöllur gömul og gleymd pör úr Hollywood. Báðar eru þær geysi­vin­sælar og er Sunn­eva til að mynda með rúm­lega 45 þúsund fylgj­endur á miðlinum.

Þáttinn má hlusta á hér að neðan.