Hm 2018

Stuðnings­manna­lag Kajak: „Gullið kemur heim“

Hlustaðu á nýja stuðningsmannalagið frá strákunum í Kajak. Þeir vilja fá gullið heim!

Þeir Sigurmon Hartmann Sigurðsson og Hreinn Elíasson vilja gullið heim Mynd/Ragnar Axelsson

Hljómsveitin Kajak sendi frá sér í dag nýtt stuðningsmannalag sem bætist í hóp þeirra fjölmörgu sem gefin hafa verið út síðustu daga í tilefni af þátttöku íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á Heimsmeistaramótinu í ár.

Hljómsveitina skipa þeir Sigurmon Hartmann Sigurðsson og Hreinn Elíasson. Þeir segja lagið taktfast grípandi og lofa því að fólk fari í góðan HM gír við að hlusta á það.

“Fyrir rúmri viku síðan vorum við að vinna í litlum lagstúf sem fór síðan alltaf meir og meir að hljóma eins og fótboltasöngur þannig við slógum til og ákváðum að semja HM lag til stuðnings íslenska landsliðinu."

Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan. Það er síðar væntanlegt á allar helstu tónlistarveitur um helgina. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Kirkjuklukkurnar leika „Ég er kominn heim“ fyrir leikinn

HM 2018 í Rússlandi

A-liðið í söng gefur út stuðnings­manna­lag | Myndband

Lífið

Ómar var vand­ræða­­lega snöggur með HM-bar­áttu­lagið „Koma svo!“

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Góð stemning yfir leiknum í Lundúnum

Lífið

Mannlegi Ken nærist á dýrindis kakkalakkamjólk

Kynningar

Ljómandi hraust og fögur húð

Kynningar

Flestir vilja eldast með reisn

Lífið

Aoki kastaði kökum í mannhafið

Lífið

Djússeðill fyrir klúbbinn í sumar

Auglýsing