Norður­ljósa­spáin fyrir kvöldið lítur býsna vel út á þeim stöðum þar sem sést til himins. Sam­kvæmt veður­spánni er all­mikil virkni í kvöld.

Júlíus Gunnar Bóas­son náði um níu­leytið í kvöld stór­kost­legum ljós­myndum af norður­ljósunum í Svarfaðar­dal. Hann sendi Fréttablaðinu myndirnar og má sjá þær hér að neðan.

Fréttablaðið/Júlíus Gunnar Bóasson
Fréttablaðið/Júlíus Gunnar Bóasson