Sparigallinn var heldur betur dreginn fram í liðinni viku hjá stjörnum Íslands á Instagram. Leikkonurnar Íris Tanja og Kristín Péturs áttu afmæli og Sunneva Einar og Jóhanna fóru út á lífið í París svo eitthvað sé nefnt.

Þakklát kærustunni

Íris Tanja Flygenring fagnaði 33 ára afmæli sínu um helgina þar sem Elín Ey tjaldaði öllu til og bauð sinni konu upp á sannkallaða dekur helgi.

Skvísulæti í París

Sunneva Einars skellti sér til Parísar.

Jöfn tækifæri kvenna í tækni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands fór á stærstu tækniráðstefnu kvenna í Asíu, She loves tech.

Skvísulæti

Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge pósaði í Hörpu um helgina.

Glæsileg ólétt

Raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir fór út að borða um helgina á Héðinn Kitchen og tók einstaklega vel út í svörtum síðkjól þar sem vel mátti sjá óléttukúluna.

Málunum reddað

Tónlistarkonan Bríet reddaði málunum með límbandi á geirvörtunum á tónlistarhátíðinni Airwaves á dögunum.

Í bleiku með grifflur

Tónlistarkonan og dómari í Idol stjörnuleit, Birgitta Haukdal, telur niður dagana í að þættirnir hefji göngu sína á Stöð 2.

Þrítug og glæsileg

Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir fagnaði þrítugsafmæli sínu um helgina með pompi og prakt.

Sjósund er geggjað

Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars líkar vel við sjósundið.

Þurr helgi ekki verri en sú blauta

Leikkonan Aldís Amah Hamilton átti frábæra helgi.

Plóma stækkar

María Rut Kristins­dóttir upp­lýsinga­full­trúa UN Wo­men, birti fallega mynd af óléttu eiginkonu sinni, Ingileif Friðriksdóttur.

Gullið augnablik

Förðunarfræðingurinn Embla Wigum með pósurnar á hreinu.

Fljótandi morgunmatur

Áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir nýtur lífsins á Bali þessa stundina með kærastanum Enok Jónssyni.

Mamma, ég er búin að meika það

Eva Ruza hélt opnunarávarp á Metaverse ráðstefnu sem haldin var á vegum Viðskiptaráðs Íslands og Millilandaráðanna á dögunum.

Fjölskyldufrí á Spáni

Fjölmiðlakonan nýtur lífsins á Spáni með unnustanum og atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús og dóttur þeirra.

Glamúr og glæsileiki

Jóhanna Helga var glæsileg í parís.

Lyftusjálfa

Áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir er með tískuna á hreinu, í töff bomber jakka við stutt palíettu pils.

Norðurljósasýning

Cross­fit­stjarn­an Sara Sig­munds­dótt­ir naut norðurljósanna þegar hún var stödd í Skóg­ar­böðunum á Ak­ur­eyri.