Komast í jólagírinn
Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð og Magnús Jóhann fögnuðu fyrstu í aðventu og tóku upp jólalag.
Fyrsti í aðventu
Grínistinn Eva Ruza Miljevic fagnaði fyrsta sunnudag í aðventu með systur sinni og málaði hana sem jólatré. Systurnar virðast þó misglaðar með afraksturinn.
Orðlaus eftir tónleikana
Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin hélt afmælistónleika í Hörpu með pompi og prakt.
200 þættir af Vikunni
Tónlistarkonan Birgitta Haukdal var meðal gesta í þætti 200 af Vikunni hjá Gísla Marteini.
Tíminn flýgur
Áhrifavaldurinn og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er glöð með svona fína bumbu og góða heilsu.
Jólatörnin hafin
Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fagnar því að jólagiggin séu byrjuð.
Nýtt lag og nýjar brækur
Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fagnar einnig að jólatörnin sé hafin.
Jogvan í dragi
Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars og tónlistarmaðurinn Jogvan Hansen komu fram á jólatónleikum.
Blómadrottningar
Trendnet skvísurnar Svana Lovísa Kristjánsdóttir og Andrea Magnúsdóttir áttu draumadag í blómaskreytingum.
Huggulegt í Kaupmannahöfn
Dansarinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir nýtur aðventunnar í Kaupmannahöfn.
Dansar á borðum
Fjölmiðlakonan og plötusnúðurinn Dóra Júlía Agnarsdóttir elska að dansa uppi á borðum.
Ólétt og glæsileg
Ljósmyndarinn Saga Sig var að þessu sinni hinu megin við linsuna. „Best instahusband,“ skrifar Saga um kærastann Vilhelm Anton.
Sumarveður í nóvember
Tískubloggarinn Pattra S.. naut veðurblíðunnar í vikunni sem var líkt og hið besta sumarveður.
Litli svarti kjólinn
Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir fór í jólakjól um helgina.
Fyrsta jólalagið
Tónlistarkonan Klara Ósk Elíasdóttir, betur þekkt sem Klara Elías, gaf út sitt fyrsta jólalag Desember.
þrítug á Bali
Birgitta Líf fagnaði þrítugsafmæli sínu á Bali á dögunum.
Ástinni fagnað
Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson fagnaði ástinni í brúðkaupi um helgina.