Rúrik og Messi

Rúrik Gíslason fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu birti mynd af sér með knattspyrnumanninum Messi, líkt og fleiri íslenskir knattspyrnumenn.

Glamúr í París

Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir heimsótti Óperu­húsið í Par­ís ásamt vinkonu sinni Andreu Magnúsdóttur, fatahönnuði og eiganda verslunarinnar Andrea by Andrea.

Grinch eða Eva Ruza?

Grínistinn Eva Ruza Miljevic fór í gervi Grinch eða Trölla, sem er með því flottara sem hefur sést.

Glæsilegar barnastjörnur

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir ásamt Jólastjörnunum sem komu fram á tónleikum, Jólagestum Björgvins um helgina.

Leynigestur í sturtu

Tónlistarkonan Birgitta Haukdal var loðinn leynigestur á tónleikum Friðriks Dórs og Jóni Jónssyni í Kaplakrika um helgina.

Væminn póstur

Tónlistarkonan Salka Sól Eyfeld er heppin tveggja móðir.

Töff í sólinni

Dansarinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir tekur sig vel út með kúluna í miðborginni.

Skvísulæti

Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona setur á sig rauðan varalit um helgina.

Lætur kuldann ekki stoppa sig

Áhrivaldurinn Sunneva Einarssdóttir neitar að klæða sig eftir veðri og fór í magabol um helgina þrátt fyrir að frostið var mínus ellefu gráður.

Jóla-sól

Athafnakonan Birgitta Líf Björnsdóttir naut sólarinnar með afa sínum.

Eignaðist dóttur

Verkfræðingurinn og hin nýbakaða móðir, Katrín Edda Þorsteinsdóttir, eignaðist sitt fyrsta barn um helgina, en hún hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast grannt með stöðu mála á meðgöngunni.

Bæjarstjóri tónleikanna

Útvarpsmaðurinn Sigurður Gunnarsson eða Siggi Gunn söng á jólatónleikum í jakkafötum um helgina og segist líkjast bæjarstjóra í þeim.

Kastalinn í Kristiansborg

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fór á fund í Kaupmannahöfn í vikunni.

Heima um jólin

Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson hélt jólatónleika í Hofi á Akureyri um helgina.

Jólatónleikasjálfa

Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir birti sjálfu um helgina.

Falleg augnablik

Tónlistarkonan Gréta Salóme Stefánsdóttir birti hjartnæmt myndband frá því að hún fékk jákvætt þungunarpróf og þangað til sonurinn kom í heiminn.

Foreldrafrí

Tískuskvísan Pattra Sriyanonge fór í sitt fyrsta foreldrafrí með eiginmanni sínum eftir að þau eignuðust dóttur þeirra fyrr á þessu ári.