Gleðin og ástin var við völd þessa vikuna og fögnuðu landsmenn fjölbreytileikanum með pompi og prakt síðastliðinn laugardag eftir tveggja ára bið með glæsilegri Gleðigöngu í miðbæ Reykjavíkur.

Eldgosið í Merardölum hefur án efa vakið um mikla umræðu á samfélagsmiðlum, og Íslendingar og ferðamenn rokið af stað til að sjá eldglæðurnar þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir.

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir létu sig ekki vanta í Gleðigönguna og mættu með drengina sína tvo.

Áhrifavaldurfinn og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir átti ljúfa stund í sjóböðunum í Hvammsvík með eiginmanninum.

Dóra Júlía fagnaði með ástinni, Báru Guðmundóttur.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnaði fjölbreytileikanum ásamt Guðmundi Inga Guðbrandssyni um helgina,.

Hressi útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars og tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar virtust skemmta sér afar vel í Gleðigöngunni síðastliðinn laugardag.

Poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýssin þakkar fyrir samstöðuna í Gleðigöngunni.

Emmsjé Gauti og Jovana Schally giftu sig um helgina.

Athafnaparið Lína Birgitta Sigurðardóttir og Gummi Kíró héldu opnunarteiti Moxen eyewear.

Áhrifavaldurinn Katrín Edda skellti sér til Brighton.

Annie Mist Þórisdóttir keppti á heimsleikunum í CrossFit í liðakeppni og höfnuðu þau í fjórða sæti.

Tónlistarfólkið og sambýlingarnir Svala Björgvins og Haffi Haff fögnuðu Hinsegindögum um helgina í sínu fínasta pússi.

Stjörnukokkurinn Eva Laufey Kjaran nýtur sín með fjölskyldunni í sólinni.

Áhrifavaldurinn og flugfreyjan Kristín Péturs fer borganna á milli í Bandaríkjunum þetta sumarið.

Raunveruleikastjarnan og áhrifalvadurinn Sunneva Einars hélt upp á afmælisdaginn á Grikklandi í hópi góðra vina.

Bríet klæddist gallaefni frá toppi til táar.

Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómars fór í fyrsta sinn í frí á dögunum með fjölskyldu sinni síðan árið 1997.

Herra Hnetusmjör er staddur í fjölskyldufríi á Spáni.

Bubbi Morthens mætir í ræktina sex sinnum í viku.

Athafnarmaðurinn Rúrik Gíslason kíkti á eldgosið í Meradölum á dögunum.