Síðasta vika hefur verið einstaklega rómantísk þar sem fjöldi giftinga voru haldnar, hvort sem það var erlendis eða hér heima.

Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún deildi mynd af sér og kærasta sínum, Ólafi Friðriki, að kyssast, en það gerði leikkonan Íris Tanja líka af henni og kærustunni Elínu Ey í Basel í Sviss.

Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson fóru í föðurlandið og skelltu sér í sveitabrúðkaup um helgina.

Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti fagnar þremur árum edrú, nýkvæntur í útlöndum.

Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir naut sín með fjölskyldunni á Ítalíu síðustu vikurnar, ásamt því að fagna ástinni í brúðkaupi Eddu Hermanns og Rikka Daða.

Íris Tanja Fleygenring og Elín Ey nutu veðurblíðunnar í Basel í Sviss í vikunni.

Stjörnuljósmyndarinn Helgi Ómarsson skellti sér í sjóinn í gærkvöldi.

Hallveig Hafstað Haraldsdóttir og Logi Pedro fögnuðu fyrsta afmælisdegi sonar þeirra, Tómasar Pedro.

Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann lét loksins verða að því að fara að gosinu.

Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran fagnaði ástinni í Flórens á Ítalíu þar sem systir hennar, Edda Hermannsdóttir og Ríkhaður Daðason létu pússa sig saman.

Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir birti fallegar myndir af fjölskyldunni.

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, eða Auður eins og hann er kallaður, hugar að tónlistinni.

Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór á tískuvikuna í Kaupmannahöfn á dögunum, og tók börnin.

Brynja Dan skellti sér að sjá gosið.

Áhrifavaldurinn Guðrún Veiga og Guðmund­ur Þór Vals­son fögnuðu sex ára brúðkaupsafmæli.

Áhrifavaldurinn Sunneva Einars lét ekkert trufla sig í frí á Krít.

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Katrín Edda Þorsteinsdóttir birti fallega óléttumynd.