Nýtt ár og samantekt yfir árið einkennir myndbirtingar á samfélagsmiðlum þekktra Íslendinga síðastliðna daga.

Margir lýsa yfir þakklæti sem snýr að mestu að ástvinum, barneignum og nýjum mökum, á eðan aðrir voru ekki eins hrifnir af árinu segjast þakklát fyrir að það sé búið.

Ástin kviknaði á árinu

Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson og Pétur Björgvin Sveinsson fara ástfangnir inn í nýja árið

Fegin er að árið sér liðið

Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er tilbúin í nýtt ár með nýjum ketti.

Rifjar upp árið

Raunveruleikastjarnan Binni Glee fer yfir árið sem er liðið.

Nýtt ár í Katar

Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson og fjölskylda fögnuðu nýju ári í Katar.

Frumburðurinn væntanlegur

Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin og kærasta hans Erna Björnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni á nýju ári.

Tilbúin fyrir 2023

Crossfit stjarnan Sara Sigmundsdótti er tilbúin í nýja árið

Sonurinn fæddist í lok árs

Tónlistarkonan Gréta Salomé Stefánsdóttir fer yfir árið

Ekkert sundrar þeim

Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jak fara saman inn í nýja árið.

Hlegið og ferðast

Raunveruleikastjarnan Petrekur Jaime ferðaðist og hló mikið á liðnu ári

Tuttugu og þrír hans tala

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fagnar tölunni 23 með fjölskyldunni.

Nýjar áskoranir

Tónlistarkonan og Reykjavíkurdóttirinn Ragga Hólm gekk inn í nýja árið með ástinni.

Hlýtt á fótunum

Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar fer í nýtt ár í silfurdress og Moonboots skóm

Árið var alls konar

Leikkonan Aldís Amah Hamilton fer yfir árið og strengir áramótaheit.

Fjölskylduáramót

Fjölskyldan er í fyrrirúmi hjá Simma Vill sem eyddi áramótum með fyrrum eiginkonu sinni og sonum þeirra

Hefð Snorra

Fjölmiðlamaðurinn Snorri Másson virðist sáttur við Kryddsíldina þetta árið

Nýja árið verður klikkað

Wellington steikin heppnaðist hjá grínistanum Evu Ruzu um áramótin.

Þriðju áramótin saman

Fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir fagnaði þriðju áramótunum með kærustunni Báru Guðmunsdóttur.

Ást og þakklæti

Leikkonan Íris Tanja Flygenring og tónlsitarkonan Elín Ey héldu fyrstu áramótin saman.

Stjarna Skaupsins

Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar sló í gegn í Áramótaskaupinu

Skíðað í mínus sautján

Diljá Mist Einarsdóttir alþingsmaður Sjálfstæðisflokksins eyddi síðasta degi ársins á skíðum

Dóttirin mætti á árinu

Áhrifavaldurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir segir liðið ár toppa öll önnur

Góðir vinir eru gulli betra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands segist geta allt með góðu fólki.

Lítið um rólegheit

Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hélt að nýja árið rólegra þar til þau komust að því að þau ættu von á sínu fjórða barni.

Fagnaði nýju ári í með fjölskyldunni

Tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir með falleg skilaboð inn í nýja árið

Þakklæti og auðmýkt

Tónlistarkonan Svala Björgvins fer þakklát inn í nýtt ár

Eignaðist kærasta á árinu

Athafnakonan Birgitta Líf Björnsdóttir átti sitt besta ár til þessa en hún og Enok Jónsson byrjuðu saman.

Barnalán

Pattra Sriyanonge og Theodór Elmar Bjarnason eignuðust dótturina Áróru Theu á árinu sem var að líða sem er hennar annað barn.

Silfurgella

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir fagnaði áramótunum í silfurkjól á Florida

Glæsileg með kúluna í glimmer

Áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir fer þakklát inn í nýja árið en hún á von á sínu fyrsta barni.