Lífið

Stjörnurnar fagna mæðradeginum

Mæðradeginum var fagnað víða um heim í gær. Stórstjörnur heiðruðu mæður sínar á Instagram með einlægum færslum og myndum.

Söngkonan Jennifer Lopez var ein þeirra sem fagnaði mæðradeginum en hann var haldin hátíðlega um heim allan í gær, sunnudaginn 13.maí. Fréttablaðið/Instagram

Mæðradeginum var víða fagnað í gær. Fjölmargir heiðruðu mæður sínar af því tilefni þar á meðal nokkrar af skærustu stjörnum veraldar. Söng - og leikkonan Jennifer Lopez lét fallega og hvetjandi kveðju fylgja með mynd af sér og móður hennar á Instagram líkt og margir aðrir.

Fyrrum forsetafrú Bandaríkjana, Michelle Obama lét sitt ekki eftir liggja og heiðraði móður sína og móðurhlutverkið með fallegri færslu á Instagram reikningi sínum. 

Leikkonan Jessica Alba setur móðurhlutverkið framar öllu en hún er þriggja barna móðir.

View this post on Instagram

Motherhood: it’s a doozy, isn’t it? Your world gets turned completely upside down. Everything you thought you knew about what was important is no longer. And all the things you once took for granted — like sleep, and sitting down to eat an actual meal — become the greatest luxuries. Little people change you. To love and need someone that much and have them love and need you just as much…it’s the best and hardest and most heartbreaking thing there is. I still can’t believe it, but my oldest baby is almost 10 years old. And you know what? She doesn’t need me in the same ways she once did. There goes that heartbreak again…but it’s true. The time we have with our little ones when they’re actually little is so fleeting. And it’s a reminder for me to be present and cherish every messy moment. Every tantrum, every tired cry, every bit of these days that sometimes feel like they’ll never end. Because the truth is, they will. As a first-time mother, I was still learning about this person I had become. And I felt like everything had to be just perfect. But these days, I’m ok if my baby cries a little bit…because I know he’ll be ok. And so what if the dishes pile up in the sink…and if my living room looks nothing like the Instagram post five seconds after I take the picture. It’s all ok. This Mother’s Day (and really, every day), I want to thank you for trusting us @honest to be a part of your journey. And I want to let you know that even if it doesn’t always feel like it, you’ve got this. It’s not gonna be perfect. But you’re an amazing mama. And that’s everything. xo. 😘❤️✨

A post shared by Jessica Alba (@jessicaalba) on

Leikkonan Reese Witherspoon kann að meta samræður við móður sína yfir góðum tebolla. Hún þakkar henni fyrir gott uppeldi í anda Suðurríkja Bandaríkjanna og segist sérstaklega meta kímnigáfu hennar.

Ólíkindatólið, söngkonan Rihanna, er þekkt fyrir að fara eigin leiðir í lífinu og hefur án efa valdið móður sinni áhyggjum í gegnum tíðina. Hún fagnaði samt mæðradeginum og minntist sérstaklega á þær konur sem gengið hafa móðurlausum börnum í móðurstað. 

Systurnar og fyrirsæturnar, Gigi og Bella Hadid fóru báðar fögrum orðum um móður þeirra Yolandu Hadid, en þær telja hana þeirra mestu og bestu fyrirmynd í lífinu. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Kostnaður af lélegri svefnheilsu á við nýtt sjúkrahús

Lífið

Þörf fyrir fræðslu um svefn í skólum

Lífið

Skúli Mogen­sen og Gríma Björg á Sálna­safni

Auglýsing

Nýjast

Breyting á klukku myndi bæta svefn

Fimm hlutu Fjöru­verð­launin í Höfða

Kitla Ari­önu fyrir nýjasta lagið vekur blendin við­brögð

Gefur vís­bendingar um bar­áttuna gegn Thanos

Eddi­e Murp­hy mætir aftur sem afríski prinsinn

Fræga fólkið í dag og fyrir tíu árum

Auglýsing