Stein­þ­­ór Helg­­­i Arn­­­steins­­­son at­h­­afn­­­a­m­­að­­­ur og Gló­­­dís Guð­­­geirs­d­­ótt­­­ir, fim­­­leik­­­a­­­kon­­­a og marg­v­­erð­­­laun­­­að­­­ur meist­­­ar­­­i í hóp­f­­im­­­leik­­­um geng­­­u í hjón­­­a­b­­and í gær. Frá þess­­­u greind­u­­ Stein­­þ­ór og Gló­dís á Insta­gr­am-síð­um sín­um.

Þau gift­u sig á veit­ing­a­staðn­um Vagn­in­um á Flat­eyr­i og gaf sýsl­u­mað­ur­inn á Vest­fjörð­um þau sam­an að við­stödd­um mæðr­um brúð­hjón­ann­a og syni þeirr­a Gló­dís­ar og Stein­þórs, Ein­ars Glóa. Brúð­kaup­ið hef­ur átt sér lang­an að­drag­and­a en tví­veg­is þurft­i að frest­a því vegn­a COVID-19 far­ald­urs­ins.

Stein­þór seg­ir á Insta­gram að dag­ur­inn hafi ver­ið all­ur hinn best­i, hann hafi sof­ið út, skellt sér í saun­u, unn­ið að­eins og skellt sér í báts­ferð fyr­ir vígsl­un­a. Að henn­i lok­inn­i gædd­u þau hjón­in sér á góð­um mat og fóru í pubq­u­iz.

„Sjálft brúðkaupið fer svo fram næsta sumar, engar áhyggjur,“ skrifar Steindór að lokum.