Það hefur ef­laust ekki farið fram­hjá neinum að for­svars­menn flug­fé­lagsins sem áður var kennt við WAB Air kynntu í morgun nýtt nafn flug­fé­lagsins, nafnið PLAY. Ís­lendingar hafa ekki farið var­hluta af því og ræddu margir nafnið á Twitter og grínuðust með það.