Lífið

Stærsta aðdáendaveisla landsins í fullum gangi

Myndir frá EVE Fanfest

Þessir mættu kappklæddir og predikuðu erindi EVE við gesti og gangandi – væntanlega voru þeir þó að predika fyrir kórinn. Sigtryggur Ari

EVE Fanfest var sett á fimmtudaginn. Aðdáendur þessa tölvuleiks eru ekki þekktir fyrir neitt hálfkák þegar kemur að Fanfest og flykkjast til landsins til að fagna áhugamálinu með öðrum spilurum.

Snuffbox-strákarnir veifuðu flaggi sínu svo að allir sæju, enda ákaflega stoltir. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Einhvers konar EVE-læknar? EVE-vísindamenn? Að minnsta kosti mikill andi í gangi. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Þessi fór alla leið eins og reyndar nánast allir sem voru mættir í Hörpuna á Fanfest. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Hilmar Veigar Pétursson æðstiprestur fór með FANgnaðarerindið fyrir mannskapinn í Hörpunni og setti þar með Fanfest við mikinn fögnuð og gleði. Sigtryggur Ari
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Saga sem er eins og lífið sjálft

Menning

Ástir og ör­lög taka völdin hjá Barokk­bandinu Brák

Lífið

Ópera fyrir börn um tíma og plast

Auglýsing

Nýjast

Aftur til framtíðar

Maður verður að vera sæmilegur til samviskunnar

Ópera um alla Reykjavík

Rannsakar eigin rödd betur

And­stæðurnar spennandi – að elska og hata á sama tíma

Skrásetur stundir í Kling og Bang

Auglýsing