Lífið

Stærsta aðdáendaveisla landsins í fullum gangi

Myndir frá EVE Fanfest

Þessir mættu kappklæddir og predikuðu erindi EVE við gesti og gangandi – væntanlega voru þeir þó að predika fyrir kórinn. Sigtryggur Ari

EVE Fanfest var sett á fimmtudaginn. Aðdáendur þessa tölvuleiks eru ekki þekktir fyrir neitt hálfkák þegar kemur að Fanfest og flykkjast til landsins til að fagna áhugamálinu með öðrum spilurum.

Snuffbox-strákarnir veifuðu flaggi sínu svo að allir sæju, enda ákaflega stoltir. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Einhvers konar EVE-læknar? EVE-vísindamenn? Að minnsta kosti mikill andi í gangi. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Þessi fór alla leið eins og reyndar nánast allir sem voru mættir í Hörpuna á Fanfest. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Hilmar Veigar Pétursson æðstiprestur fór með FANgnaðarerindið fyrir mannskapinn í Hörpunni og setti þar með Fanfest við mikinn fögnuð og gleði. Sigtryggur Ari
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Jón Viðar dásamar Ófærð: „Hvað vill fólk meira?“

Heimilið

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman

Tíska

Hildur Yeoman í Hong Kong

Auglýsing

Nýjast

„Ég er mikið kvikindi“

Fékk stað­gengil í nýjustu seríu Game of Thrones

Grænkerar í sjálfkeyrandi bílum

„Hæfileg óreiða finnst mér heilbrigð“

Komnar með bakteríuna

Hef sofnað á ýmsum skrýtnum stöðum

Auglýsing