Lífið

Stærsta aðdáendaveisla landsins í fullum gangi

Myndir frá EVE Fanfest

Þessir mættu kappklæddir og predikuðu erindi EVE við gesti og gangandi – væntanlega voru þeir þó að predika fyrir kórinn. Sigtryggur Ari

EVE Fanfest var sett á fimmtudaginn. Aðdáendur þessa tölvuleiks eru ekki þekktir fyrir neitt hálfkák þegar kemur að Fanfest og flykkjast til landsins til að fagna áhugamálinu með öðrum spilurum.

Snuffbox-strákarnir veifuðu flaggi sínu svo að allir sæju, enda ákaflega stoltir. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Einhvers konar EVE-læknar? EVE-vísindamenn? Að minnsta kosti mikill andi í gangi. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Þessi fór alla leið eins og reyndar nánast allir sem voru mættir í Hörpuna á Fanfest. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Hilmar Veigar Pétursson æðstiprestur fór með FANgnaðarerindið fyrir mannskapinn í Hörpunni og setti þar með Fanfest við mikinn fögnuð og gleði. Sigtryggur Ari
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

​Þór­dís nýtt Leik­skáld Borgar­leik­hússins

Lífið

„Lewis Hamilton dúfna“ selst á metfé

Lífið

Kit Har­ingt­on í ein­læg­u við­tal­i um lok Game of Thron­es

Auglýsing

Nýjast

Fólk verður ekki „full­orðið“ fyrr en á fer­tugs­aldri

Ræða hvað­a per­són­a mynd­i fylgj­a með á eyð­i­eyj­u

Bear Grylls í nýjum gagn­virkum þáttum á Net­flix

Raun­v­er­u­­leik­a­­stjarn­a hand­­tek­in fyr­ir fíkn­i­efn­a­vörsl­u

Um­ræðu­drullu­mall á Austur­velli

Fékk ekki frið frá gælu­dýrum ná­grannans

Auglýsing