Áhrifavaldurinn og þrifdrottningin Sólrún Diego er komin í einangrun á sjálfan afmælisdaginn.

Frá þessu greindi hún á Instagramsíðu sinni í gær, en fyrsti dagur einangrunarinnar var í gær. Ekki kemur fram hvort hún sé ein smituð eða fleiri fjölskyldumeðlimir.

Sólrún er þekkt fyrir að gefa landanum góð þrifráð fyrir heimilið síðastliðin ár, en ekki síður hvernig hægt sé að halda úti góðu skipulagi. Um jólin gaf hún út í annað sinn dagbókina Skipulag.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram