„Það er dá­lítið sér­stakt,“ segir Sigur­björn K. Haralds­son, eig­andi ein­staks ein­býlis­hús í Furu­lundi í Garða­bæ sem nú er á sölu, léttur í bragði í sam­tali við Frétta­blaðið. Húsið hannaði hann al­farið sjálfur, enda húsa­smiður.

„Ég tek bara vinnuna með mér heim,“ segir hann og hlær. „Ég bara teiknaði þetta sjálfur, fékk undir­skrift og gerði þetta eins og ég vildi hafa það.“

Að­spurður út í gluggana sem eru í laginu eins og krossar segir Sigur­björn um að ræða sól­krossa. „Þetta eru sól­krossar. Ís­land hét Sól­ey hérna áður fyrr,“ segir hann.

„Við lærðum að virkja orkuna úr sólar­geislunum. Það gerum við út úr gluggum,“ segir Sigur­björn. Húsið er 214 fer­metrar að stærð, með fimm svefn­her­bergjum, bíl­skúr og þvotta­húsi. Til­boða er óskað.

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun