Lífið

Smellhitti í mark með nýtt lag sem kom út í dag

Segir ekki neitt, nýtt lag með Frikka Dór kom út í dag og er nú aðgengilegt á Spotify.

Smelllasmiðurinn Frikki Dór sendi frá sér nýtt lag í dag. Lagið heitir Segir ekki neitt og kom út á Spotify í dag. Fréttablaðið/Eyþór

Tónlistaraðdáendur hafa tilefni til að fagna í dag því söngvarinn og lagasmiðurinn Frikki Dór sendi frá sér nýtt lag. Lagið heitir Segir ekki neitt og er aðgengilegt á Spotify frá og með deginum í dag en söngvarinn greindi sjálfur frá þessu á Twitter.

Smellasmiðurinn Frikki Dór breytir ekki út af venjunni í þetta sinn frekari en í fyrri lögum - þetta er pottþéttur hittari. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Efna til hand­rita­sam­keppni fyrir hljóð­bækur

Kynningar

Léttum fólki lífið

Kynningar

Dorma býður frábært úrval fermingarrúma

Auglýsing

Nýjast

Bræður geðhjálpast að

Hreyfiafl þarf til að knýja mann áfram

Reyndi að komast um borð í flugvél nakinn

Dæm­ir um trú­v­erð­ug­­leik­a þekktr­a kvik­­mynd­a­­sen­a

Lands­liðs­maður í fót­bolta selur kveðjur

Drengurinn sem lifði af – lifir enn

Auglýsing