Lífið

Smellhitti í mark með nýtt lag sem kom út í dag

Segir ekki neitt, nýtt lag með Frikka Dór kom út í dag og er nú aðgengilegt á Spotify.

Smelllasmiðurinn Frikki Dór sendi frá sér nýtt lag í dag. Lagið heitir Segir ekki neitt og kom út á Spotify í dag. Fréttablaðið/Eyþór

Tónlistaraðdáendur hafa tilefni til að fagna í dag því söngvarinn og lagasmiðurinn Frikki Dór sendi frá sér nýtt lag. Lagið heitir Segir ekki neitt og er aðgengilegt á Spotify frá og með deginum í dag en söngvarinn greindi sjálfur frá þessu á Twitter.

Smellasmiðurinn Frikki Dór breytir ekki út af venjunni í þetta sinn frekari en í fyrri lögum - þetta er pottþéttur hittari. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Hór­mónar boða koll­vörpun feðra­veldisins á nýrri plötu

Lífið

Verðlaunahátíðin tileinkuð Arethu Franklin

Lífið

Fullorðin Solla stirða togar, teygir og liðkar líkama

Auglýsing

Nýjast

Pútín og Merkel leita að góðu heimili

Þriggja herbergja blokkaríbúð á 102 milljónir

Öllu vanari kuldanum

Boð­ar end­ur­kom­u á skjá­inn eft­ir á­sak­an­ir um nauðg­un

Gleð­­in við völd í brúð­kaup­i Sögu og Snorr­­a á Suð­ur­eyr­i

Marg­menn­i á Arnar­hól og í Hljóm­skál­a­garð­in­um

Auglýsing