Lífið

Sláandi líkar mæðgur

Nýjasta mynd Reese Witherspoon er ævintýramynd og heitir "A Wrinkle in time" en aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru Chris Pine og sjónvarpsstjarnan Ophra Winfrey.

Leikkonan Reese Witherspoon og dóttir hennar sælar saman á frumsýningu. Getty

Leikkonan Reese Witherspoon bauð 18 ára gamalli dóttur sinni Övu Philippe á frumsýningu nýjustu myndar sinnar. Þær mæðgur þykja áberandi líkar og er Ava gjarnan kölluð "mini me" í blöðum erlendis. Samkvæmt Reese eru þær mæðgur mjög samrýmdar og deila skoðunum á mannúðarmálum. Reese sem er orðin 41 árs mæti í glitrandi rauðum Michael Kors kjól en dóttir hennar var ögn látlausari í stuttum svörtum kjól og opnum svörtum skóm í stíl.

Sláandi líkar mæðgur. Getty

Nýjasta mynd Reese Witherspoon er ævintýramynd og heitir "A Wrinkle in time" en aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru Chris Pine og sjónvarpsstjarnan Ophra Winfrey.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Ri­hanna sér­stakur sendi­herra Barba­dos

Lífið

Kjúklingaréttir með chilli

Auglýsing

Nýjast

Anda­gift og and­leysi í Kammer­músík­klúbbnum

Menningarbylting eftir poppsprengju

Það er efnið sem leiðir mig áfram

Ásta málari

Syngur til að koma sér í gírinn

Aldrei of seint að byrja

Auglýsing