Lífið

Sláandi líkar mæðgur

Nýjasta mynd Reese Witherspoon er ævintýramynd og heitir "A Wrinkle in time" en aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru Chris Pine og sjónvarpsstjarnan Ophra Winfrey.

Leikkonan Reese Witherspoon og dóttir hennar sælar saman á frumsýningu. Getty

Leikkonan Reese Witherspoon bauð 18 ára gamalli dóttur sinni Övu Philippe á frumsýningu nýjustu myndar sinnar. Þær mæðgur þykja áberandi líkar og er Ava gjarnan kölluð "mini me" í blöðum erlendis. Samkvæmt Reese eru þær mæðgur mjög samrýmdar og deila skoðunum á mannúðarmálum. Reese sem er orðin 41 árs mæti í glitrandi rauðum Michael Kors kjól en dóttir hennar var ögn látlausari í stuttum svörtum kjól og opnum svörtum skóm í stíl.

Sláandi líkar mæðgur. Getty

Nýjasta mynd Reese Witherspoon er ævintýramynd og heitir "A Wrinkle in time" en aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru Chris Pine og sjónvarpsstjarnan Ophra Winfrey.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Helgarblaðið

Fékk alvarlegar hótanir og lögregla vaktaði húsið

Lífið

Kim við Dra­ke: „Aldrei hóta eigin­manninum mínum“

Lífið

ESB-bol Þor­gerðar Katrínar mis­vel tekið á þingi

Auglýsing

Nýjast

Pólitískur undir­tónn í ein­stakri fata­línu Myrku

Breska konungs­fjöl­skyldan birtir jóla­korta­myndirnar

Blómin tala sig upp í met­sölu með Flóru Ís­lands

Stoppaði upp í gat á virðingu þingsins með Köku­skrímslinu

Geðs­hræring þegar for­eldrarnir slökktu á Fortni­te

Ein­mana sálir þiggja jóla­boð með tárin í augunum

Auglýsing