Lífið

„Skrítni Al“ Y­an­ko­vic á Ís­landi

Grín­istinn og tón­listar­maðurinn „Weird Al“ Y­an­ko­vic spókar sig í höfuð­borginni.

Tónlistarmaðurinn og spaugarinn „Weird Al“ Yankovic er á Fróni. Hann segist ætla breyta nafni sínu í „Weird Al“ Reykjavík á Twitter, en með færslunni birtir hann mynd af sér við Skólavörðustíg.

Skrítni Al, eins og hann yrði eflaust kallaður á íslensku, er einkum þekktur fyrir háðslegar útfærslur á vinsælum popplögum, en hann hefur þó einnig gefið út eigin verk. Hann hefur unnið til fjögurra Grammy-verðlauna. Hann er 58 ára að aldri og heitir réttu nafni Alfred Matthew Yankovic.

Hér fyrir neðan má sjá eitt af frægari verkum Yankovic, Amish Paradise, þar sem hann gerir grín af rapplaginu Gangsta's Paradise.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fólk

Sixpakk eins og strákarnir í sjónvarpinu

Lífið

Net­flix birtir mynd af „nýju“ drottningunni

Lífið

Bruce Willis: „Die Hard er ekki jólamynd“

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum

Fólk

„Held að mig hafi alla ævi langað að vera fyndinn“

Lífið

Fyrsta stikla úr Who is America?

Lífið

Landsmenn á Twitter: „Far vel HM“

Lífið

Prúðbúnar svilkonur fylgjast með Wimbledon

Helgarblaðið

Innlit í gámasamfélagið

Auglýsing