Lífið

„Skrítni Al“ Y­an­ko­vic á Ís­landi

Grín­istinn og tón­listar­maðurinn „Weird Al“ Y­an­ko­vic spókar sig í höfuð­borginni.

Tónlistarmaðurinn og spaugarinn „Weird Al“ Yankovic er á Fróni. Hann segist ætla breyta nafni sínu í „Weird Al“ Reykjavík á Twitter, en með færslunni birtir hann mynd af sér við Skólavörðustíg.

Skrítni Al, eins og hann yrði eflaust kallaður á íslensku, er einkum þekktur fyrir háðslegar útfærslur á vinsælum popplögum, en hann hefur þó einnig gefið út eigin verk. Hann hefur unnið til fjögurra Grammy-verðlauna. Hann er 58 ára að aldri og heitir réttu nafni Alfred Matthew Yankovic.

Hér fyrir neðan má sjá eitt af frægari verkum Yankovic, Amish Paradise, þar sem hann gerir grín af rapplaginu Gangsta's Paradise.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Þegar tungu­málið hljóp með Ís­lendinga í gönur

Tíska

Chanel tilkynnir eftirmann Lagerfeld

Lífið

Hóta að dreifa klám­mynd­bandi af Eddu: „Nú bíð ég spennt!!!!“

Auglýsing

Nýjast

Ís­lands­svín vekja furðu og hroll með aug­lýsingu

Lagst­ur und­ir hníf­inn: „Aksturs­hæfn­in dvín“

Fann fljótt að þetta gerði mér gott

Eld­húsið færir hana nær heima­slóðunum

Hin myrka hlið ástarinnar

Pottaplöntuæði runnið á landsmenn

Auglýsing