Lífið

„Skrítni Al“ Y­an­ko­vic á Ís­landi

Grín­istinn og tón­listar­maðurinn „Weird Al“ Y­an­ko­vic spókar sig í höfuð­borginni.

Tónlistarmaðurinn og spaugarinn „Weird Al“ Yankovic er á Fróni. Hann segist ætla breyta nafni sínu í „Weird Al“ Reykjavík á Twitter, en með færslunni birtir hann mynd af sér við Skólavörðustíg.

Skrítni Al, eins og hann yrði eflaust kallaður á íslensku, er einkum þekktur fyrir háðslegar útfærslur á vinsælum popplögum, en hann hefur þó einnig gefið út eigin verk. Hann hefur unnið til fjögurra Grammy-verðlauna. Hann er 58 ára að aldri og heitir réttu nafni Alfred Matthew Yankovic.

Hér fyrir neðan má sjá eitt af frægari verkum Yankovic, Amish Paradise, þar sem hann gerir grín af rapplaginu Gangsta's Paradise.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Al­nafni John Lewis fær jóla­aug­lýsingu

Lífið

Billy Idol orðinn banda­rískur ríkis­borgari

Lífið

Leynigestur með blómvönd gerði allt vitlaust

Auglýsing

Nýjast

Þrýstu á Carell um endurkomu The Office

Sá sterki yfirleitt í stuttbuxum

Flett ofan af Baldri Muller á stjórnmálaspjallinu

Pandan Bei Bei bregður á leik í snjónum

Bieber og Hailey staðfesta hjónabandið

Boltinn fór að rúlla

Auglýsing