Skiln­að­ur Bill og Mel­ind­u French Gat­es er form­leg­a geng­inn í gegn. Bill Gat­es er stofn­and­i Micr­os­oft og stofn­uð­u þau hjón­in góð­gerð­ar­sjóð­inn­i Bill & Mel­ind­a Gat­es Fo­und­a­ti­on, sem er einn sá stærst­i í heim­i.

Þau hjón­in fóru fram á skiln­að 3. maí eft­ir 27 ára hjón­a­band en heitt­u því að hald­a á­fram að vinn­a sam­an að góð­gerð­ar­mál­um. Þau sögð­u þá að þau hefð­u kom­ist að sam­kom­u­lag­i um hvern­ig ætti að skipt­a auð­æv­um þeirr­a hjón­a en eign­ir Bill eru metn­ar á 131 millj­arð­a doll­ar­a.

Í gögn­um sem lögð voru fyr­ir dóm­ar­a í King-sýsl­u í Se­att­le, þar sem þau hjón­in búa, komu ekki fram nein­ar upp­lýs­ing­ar um eign­a­skipt­ing­u. Þau þurf­a að fylgj­a sam­kom­u­lag­i sínu um skiln­að­inn en samn­ing­ur­inn sjálf­ur var ekki lagð­ur fyr­ir dóm­ar­ann.

Bill & Mel­ind­a Gat­es Fo­und­a­ti­on hef­ur var­ið meir­a en 50 millj­örð­um doll­ar­a á síð­ust­u tveim­ur ár­a­tug­um til að berj­ast gegn fá­tækt og sjúk­dóm­um. Á síð­ast­a ári ráð­staf­að­i sjóð­ur­inn 1,75 millj­örð­um doll­ar­a til bar­átt­unn­ar gegn Co­vid-19.