Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, og danska fegurðardísin Julie Christansen eru farin í sitthvora áttina.

Simmi ræddi um sambandsslitin í nýjasta hlaðvarpsþætti 70 mínútna við Huga Halldórsson meðstjórnanda hans á þáttunum.

Greint var frá nýju ástinni í lífi Simma í september eftir að hann hafði deilt fjölda mynda af þeim saman að ferðast um Ísland.